Hvernig í veröldinni er hægt að fá Trabba gamla til að þagna? Öðruvísi en að drepa á honum sko? Jú, það er ein leið til að afmá helsta einkenni Trabantsins. Hér er splunkunýtt myndband þar sem fjallað er um nákvæmlega þetta:
VW mun endurnefna rafknúna ID4 sem ID Tiguan í nafnbreytingu á rafbíl
Volkswagen vörumerkið er að endurnefna ID4 rafknúna sportjeppa sinn sem ID Tiguan og heldur áfram að hætta að nota tölur...



