Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 23:57
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Mest umtalaði bíll landsins

Malín Brand Höf: Malín Brand
24/02/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 3 mín.
268 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Árið er 1964 og meira er talað um eina gerð bíls en nokkra aðra á Íslandi. Að minnsta kosti ef eitthvað er að marka það sem fram kemur í blöðum þess tíma. Samkvæmt því sem þar segir er bíllinn einnig ódýrastur á markaðnum. Hvaða bíll er þetta?

Nú má láta sér detta eitt og annað í hug sem komið gæti til greina. Skoda, VW bjalla, Saab, Trabant, Moskvitch, Daf… Svo segir:

„Ru?mgo?ður 4ra manna bill, með sle?ttu go?lfi sem auðveldar alla umgengni og hreinsun. Fra?gangur að innan er se?rlega snyrtilegur.“

Nokkuð almennt bara, ekki satt? En nánari lýsing útilokar svo gott sem allt sem stungið var  upp á hér að ofan: Kraftmikill, sparneytinn, sterkbyggður, framhjóladrifinn. Það eina sem vantar er fullyrðing um að bíllinn sé hljóðlátur en sú fullyrðing er ekki þarna, enda er þetta er auglýsing fyrir Trabant og birtist hún í Alþýðublaðinu í maí 1964.  

                                               

Það er ekki spyrja að því! 26 hestöfl eru nú eitthvað og hröðunin frá 0 upp í 100 km/klst var ekki nema tuttugu og ein sekúnda. En þá komst hann heldur ekki hraðar nema hann væri á leið niður bratta brekku í meðvindi.  

Það geta sko allir gert við Trabant      

„TRABANT er auðveldasti og o?dy?rasti bi?llinn sem til er i? viðgerðum, svo að hver einasti maður a? að geta gert við hann sja?lfur og sparað þannig verkstæðiskostnað,“ segir í auglýsingunni.

„Myndin sýnir þann hluta yfirbyggingarinnar sem gerður er úr stáli,“ stendur í auglýsingunni um þessa mynd.

„TRABANT er með húsi sem er í sérflokki að styrkleika og léttleika, tvímælalaust eitt öruggasta bílhús sem hefur flutzt til landsins. Húsið er með sterkari stálbitum en flestir aðrir bílar, en þar sem mest hætta er á ryði, svo sem hurðir að neðan, bretti o. fl. er stálgrindin klædd plasti, sem ryðgar ekki og þolir betur árekstra en annað efni. Þar að auki er það auðveldara í viðgerð og miklu ódýrara.“

Allt svo frjálslegt í „gamla daga“

Svona mátti nú bara halda hinu og þessu fram í auglýsingum án frekari röksemda. Enda var margt einfaldara í þá daga en ekki endilega betra. Þó svo að vissulega séu þeir nú margir til sem halda því fram; að allt hafi einmitt verið mun betra þá en nú.

En Trabant er ekki framleiddur í dag þótt hann hafi notið mikilla vinsælda á árum áður, t.d. á Íslandi. Að ógleymdum kraftaverkunum sem gerðu hann sannarlega einstakan á sinn hátt eins og lesa má um í greininni sem vísað er í hér fyrir neðan.

Tengdar greinar:

Kraftaverka-Trabant frá Íslandi

Nágranninn á sennilega Skoda: Gamlar bílaauglýsingar

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Eftirminnileg bílferð á réttarball um 1930

Næsta grein

Verkstæðishryllingur: Útskýringar viðskiptavina

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Næsta grein
Innrás Rússa veldur usla í Formúlu 1

Innrás Rússa veldur usla í Formúlu 1

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.