Sérstakt! Dekkin voru svo gott sem ónotuð

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Sérstakt! Dekkin voru svo gott sem ónotuð

Hér samantekt vikunnar af verkstæðisvitleysu frá útlöndum. Eins og bifvélavirkjar vita þá er það nú alls ekki alltaf rétt að viðskiptavinurinn hafi alltaf „rétt fyrir sér“ en hér eru nokkur dæmi um slík tilvik.

Hvað er að frétta? Einn eldfljótur! Skjáskot/YouTube

Það er oft flott að láta hlutina endast en þegar um upprunaleg dekk á 24 ára gömlum bíl er að ræða ráða kannski önnur lögmál. Gömul dekk, óþefur, trylltar lofttúður og fleira misjafnt í þessu nýja myndbandi:

Þessu tengt: 

Ekki segja þetta við bifvélavirkjann

Margt ber fyrir augu bifvélavirkjans

Verkstæðishryllingur: Útskýringar viðskiptavina

Svipaðar greinar