Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:38
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Maður gerir upp pínulítinn bíl

Malín Brand Höf: Malín Brand
20/02/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þetta er ekki fyrsti bíllinn sem Paul hinn pólski gerir upp. Hann hefur gert upp sjúkrabíla, rallýbíla, löggubíla, strætisvagna, trukka og ég veit ekki hvað og hvað! Meira að segja hefur hann gert ljóta skriðdreka fína.

Á laugardögum og þriðjudögum birtir Paul nýtt efni á YouTube rásinni. Nýtt myndband þýðir nýuppgerður bíll. Þetta hefur hann gert frá 1. janúar 2019 og í upphafi árs setur hann sér markmið og ákveður hvaða bílar verði gerðir upp það árið.

Þetta eru, eins og forsíðumyndin gefur til kynna, bílar af smæstu gerð frá Corgi, Dinky, Matchbox, Hotwheels, Siku, Majorette og Husky.

Margir áhugaverðir bílar (og fleira) eru á ársplaninu 2022.

Vandvirkni framar öllu

Allt er virkilega vel unnið hjá Paul. Eða Paul Restorer eins og hann kallar sig. Hvert smáatriði þarf að vera rétt og er saga hvers bíls rakin. Óneitanlega dálítið sérstakt en það er dásemdin í þessu: Hann gerir þetta fullkomlega og sýnir umheiminum hvað hann er að bralla. Kannski er þetta maður sem er algjör einfari en þarna fær hann að blómstra. Ég veit ekkert um það en hvernig sem það nú er þá er hann á réttri hillu með örsmá verkfærin og allt eftir kúnstarinnar reglum!

Óálitlegur Chrysler Imperial í upphafi ferlisins sem kalla mætti „úr ruslinu í kassann“. Myndir/YouTube
Að lokum er bílnum „parkerað“ í kassanum“ og allt er óaðfinnanlegt að sjá.

Þetta eru frekar löng myndbönd hjá honum blessuðum þannig að ég tók eitt fyrir og skoðaði það helsta. Í myndbandinu gerir hann upp Simca 1100 sem Majorette seldi á árunum 1975-1979.

Paul fer yfir nokkur atriði í texta undir myndbandinu þar sem hann nefnir fylgihluti með bílunum frá Majorette og mismunandi útfærslur leikfangaframleiðandans á sama bíl milli 1975 og 1979. Já, og svo ítarleg smáatriði að það er alveg merkilegt að skoða.

Maður þarf stundum að gefa sér tíma til að njóta smáatriðanna og hreinlega gefa þeim gaum. Þau fara annars svo auðveldlega framhjá manni. Eins og til dæmis sá ég ekki að á Simca vantaði krókinn. Myndi Paul nú varla kalla það smáatriði!

Hér er myndbandið og ég mæli með að áhugasamir stikli þar á stóru, til að skilja nákvæmnisvinnuna sem að baki er.

Annað dellutengt og gott: 

Neðanjarðarsafn með „bubblu-bílum“ og ótrúlegum hlutum

Alveg Gaga bílasafnari

Söngvari Metallica kemur á óvart!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Ók þeim gamla milljón mílur og fékk annan Volvo 

Næsta grein

Verbúðarbílarnir á Suðureyri

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Verbúðarbílarnir á Suðureyri

Verbúðarbílarnir á Suðureyri

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.