Land Rover í hinum ýmsu hlutverkum
Snjallræði, spellvirki eða sérviska?
Frá snjómokstri til fílaburðar og allt þar á milli; hlutverkin sem Land Rover hefur gegnt eru sennilega óteljandi en eru þau öll við hæfi? Það er nú það! Ljóst er að bílinn má nota í ýmislegt – það fer ekki á milli mála. Hér er örlítið sýnishorn.

Á teinum…


Úti að undirbúa jarðveginn




Við mokstur…


Í kappakstur og rall



Í vitleysu



Til fólskuverka á beltum

Í reddingar hvers konar




Í „sturt“, vesen og vafstur



Til slökkvistarfa


Í hið óskiljanlega


Og svo auðvitað til almennrar gleði og skemmtunar


Myndir eru héðan og þaðan, aðallega þaðan en líka af vef Landroverclassics.com, Pinterest og síðast en ekki síst YouTube. Svo gætu einhverjar verið úr einkasafni undirritaðrar.
Þessu tengt:
Land Roverinn sem átti að fara á haugana
Á beltum skal það vera!
Herramaður skreppur á rúntinn í Rúmeníu
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.