Að lyftu skalt þú verða

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Í smábænum Sayulita í Mexíkó hefur gamalt VW rúgbrauð fengið helst til óhefðbundið hlutverk. Nú gegnir það hlutverki lyftu og verður sú lyfta að teljast fallegri en lyftur almennt. Eða hvað finnst ykkur?

Skreytt í anda hippatímans flytur rúgbrauðslyftan fólk og varning upp og niður. Einhvern veginn grunar mann nú að sem lyfta komist rúgbrauðið hraðar en það gerði sem ökutæki. Í það minnsta upp í móti.

VW í öðru ljósi: 

Bjallan frá froski til baðkers

Hippar í handbremsu?

Ódýrasti forsetabíllinn vakti heimsathygli

VW Rúgbrauðin: Bestu, hörðustu, elstu og mýkstu

???Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar