Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 18:50
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Auðvitað eru bíleigendur hundfúlir með kílómetragjaldið

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
27/03/2025
Flokkar: Umferð
Lestími: 3 mín.
298 9
0
147
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Við settum í gang könnun um kílómetragjaldið. Þetta gjald hefur verið mikið í umræðunni frá því það var innleitt um áramótin 2023/24. Framsetningin er ruglingsleg og veldur bíleigendum óþarfa hausverk enda þurfa bíleigendur nú að skrá ekna kílómetra líkt og gert var í áratugi við aflestur á rafmagni. Þetta er alveg arfaleiðinlegt verkefni sem ríkið leggur á bíleigendur.

Mörgum finnst við vera komin áratugi aftur í tímann miðað við alla þá nýju tækni sem við búum við í dag.

Þetta eru bílarnir

Greiða þarf kílómetragjald af akstri rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla.

Tengiltvinnbílar (e. plug-in hybrid) eru bílar sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni eða dísil og er hægt að stinga í samband. Gjaldið nær ekki til tvinnbíla sem ekki er hægt að stinga í samband.

Gjaldið nær til fólksbifreiða og sendibifreiða.

Upphæðin er:

  • 6 krónur á hvern kílómetra fyrir rafmagnsbíla og vetnisbíla.
  • 2 krónur á hvern kílómetra fyrir tengiltvinnbíla (aðeins plug-in).

Gjaldtakan er mjög áþekk því sem tíðkast í veitureikningum fyrir rafmagn og heitt vatn. Þú skráir kílómetrastöðuna reglulega, út frá því er gerð áætlun á þínum meðalakstri og innheimt samkvæmt henni þangað til þú skráir næst.

Við hverja skráningu verður til ný áætlun á meðalakstri og um leið er gert uppgjör fyrir síðasta tímabil.

Flestum bíleigendum finnst gjaldið íþyngjandi enda auka skattur á þá. Hins vegar finnst mörgum rafbílaeigndum stjórnvöld fljót að gleyma ávinningi af innleiðingu rafbíla því þessi skattur gerir að verkum að rekstrarkostnaður rafbíla hækkar verulega.

Fyrir hverja eru vegir landsins?

Okkur öll án efa, hins vegar aka hundruð þúsunda ferðamanna um vegi landsins og slíta þeim um leið. Er ekki í lagi að leggja þessi gjöld á bílaleigurnar? Svo greiðum við náttúrulega slit á vegum vegna þungaflutninga. Og fer kílómetragjaldið í vegakerfið?

Gámaflutningabílar halda vegum landsins í gíslingu vegna stærðar sinnar og aksturshraðinn oft í hærri kantinum. Að mæta svona bíl á um 100 km/klst. er eins og að spila rússneska rúllettu.

Væri ekki ráð að láta flutningsfyrirtæki greiða hærri skatta á þessa flutninga – eða nota strandsiglingar, því við búum á eyju sem auðvelt er að sigla hringinn í kringum. Hefur enginn pælt í því?

Niðurstaða könnunar

Og þar höfum við það – af rétt tæpla 700 manns sem tóku þátt í þessari ofur-litlu könnun okkar er það skoðun um 78% þeirra sem tóku þátt að kílómetragjaldið er of hátt. Stóra spurningin er þessi: hverjir eru í þessum 1.4% hópi sem finnst gjaldið of lágt?

Heimildir: www.island.is

Fyrri grein

Nýr Dacia Sandero kemur með bæði sem tvinn- og hreinn rafbíll

Næsta grein

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Hvað gerist í árekstri á 100 km. hraða?

Höf: Pétur R. Pétursson
17/04/2024
0

Miðað við fjölda ökumanna, umferðarþunga og ástands vega mætti ætla að hér ættu að vera fleiri umferðarslys en raun ber...

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Hversu öruggur er bíllinn þinn?

Höf: Pétur R. Pétursson
08/01/2024
0

Spáum við í það hversu öruggur eða ekki bíllinn er sem við ætlum að festa kaup á? Nú á tímum...

Tesla innkallar meira en 2 milljónir bíla í Bandaríkjunum vegna öryggisgalla sjálfstýringar

Tesla innkallar meira en 2 milljónir bíla í Bandaríkjunum vegna öryggisgalla sjálfstýringar

Höf: Jóhannes Reykdal
16/12/2023
0

Innköllunin er afleiðing margra ára langrar gallarannsóknar NHTSA í Bandaríkjunumsem verður áfram opin þar sem stofnunin fylgist með virkni lagfæringa...

Euro 7 losunarmörkin í Evrópu mæta andstöðu frá átta löndum

Euro 7 losunarmörkin í Evrópu mæta andstöðu frá átta löndum

Höf: Jóhannes Reykdal
23/05/2023
0

Löndin sögðu að harðari takmörk mengunarefna gætu skemmt fyrir mikilvægum fjárfestingum sem þarf til að ná markmiði ESB um að...

Næsta grein
Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.