Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:33
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Allroad snýr aftur: Audi Q6 E-tron fær öxla svipaða Unimog í torfærugerð

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
04/02/2025
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
400 30
0
206
DEILINGAR
1.9k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Audi hefur opinberað Q6 E-tron torfæruhugmyndina sem öfluga útgáfu af nýjasta rafmagnsjeppanum sem hægt er að beita í torfærum.

Breski bílavefurinn Autocar var að fjalla um þessa nýju gerð Audi Quattro og lýsir honum sem „Quattro endurskilgreint“, uppbyggðum Q6 E-tron Sportback hefur verið mikið breytt til að fara út fyrir malbikið, með mikilli sjónrænni endurbót, gríðarlegri lyftu fjöðrunar og stórum alhliða dekkjum.

Það á eftir að staðfesta allar tæknilegar upplýsingar, en Audi hefur staðfest að hugmyndabíllinn sé með „hliðaröxlum“, sem auka hæð frá jörðu með því að færa öxulhúsin fyrir ofan hjólnöfin, með drifi sem flytur átakið með tannhjólum að hverju hjóli.

Þessi gerð öxla er notuð í „alvöru“ torfærubílum og við þekkjum þetta vel frá bílum eins og Unimog og og hafa ekki enn sést frá Audi. Mercedes notar þá fyrir Unimog og harðkjarna G63 4×4² jeppann og Ineos setti þá nýlega á öfluga Grenadier frumgerð með hálfs metra veghæð frá jörðu.

Þessi endurskoðun undirvagns á hugmyndabílnum kemur með stórkostlegu nýju útliti sem leggur áherslu á torfærugöguleika bílsins, fær nýtt sett af ofurbjörtum kastljósum, þakgrind, verulega breikkuðum hjólaskálum og þykkri klæðningu á neðri hluta yfirbyggingarinnar.

Frekari upplýsingar um breytingar á Q6 hugmyndinni munu líklega koma í ljós á sínum tíma. Nagladekkin benda til þess að líklegt sé að það verði frumraun á FAT Ice Race í Austurríki síðar í þessum mánuði, þar sem Volkswagen Group tekur venjulega þátt.

Q6 torfærubíllinn er greinilega þróaður frá róttækri gerð Activesphere hugmyndabílsins frá 2023 – framúrstefnulegum torfærufólksbíl sem forsýndi það sem þáverandi Audi hönnunarstjóri Marc Lichte kallaði „Audi Allroad 2.0“, sem gefur til kynna endurkomu fyrir nafngiftina sem notauð er fyrir upphækkaðar torfæruútgáfur af fyrri kynslóð A4 og A6 stationbíla.

Stjórnandi hönnunar hjá Audi núna er fyrrum Land Rover hönnuður Massimo Frascella, sem stóð á bak við núverandi Defender og Range Rover gerðir, sem eru meðal færustu torfærubíla sem nú eru í fjöldaframleiðslu.

(Autocar)

Fyrri grein

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Næsta grein

Endurfæddur rafmagns Fiat Panda til sölu í vor

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Endurfæddur rafmagns Fiat Panda til sölu í vor

Endurfæddur rafmagns Fiat Panda til sölu í vor

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.