Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 21:09
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

VW Golf tapar efsta sætinu til Renault Clio

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
01/04/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Bílasalan í Evrópu:

VW Golf tapar efsta sætinu til Renault Clio

Fimmta kynslóð Clio fór í sölu í júní á síðasta ári og bætti við eldsneytissparandi blendingafbrigði.

FRANKFURT – Volkswagen Golf tapaði toppsætinu sem mest seldi bíll Evrópu til Renault Clio í febrúar.

Sala beggja bílanna minnkaði á evrópskum markaði sem lækkaði um 7 prósent í mánuðinum en sala Golfs minnkaði meira. Líkt hér á landi er salan minni vegna áhrifa frá kórónavírus og tengdum vandræðum almennt.

Skráningar á Clio lækkuðu um 4 prósent í 24.914 bíla á meðan samdráttur Golf var 21 prósent í 24.625 bíla, samkvæmt tölum frá JATO Dynamics.

Aðrar breytingar á 10 best seldu bílunum voru Fiat Panda sem færðist í 5. sætið (sjá töflur hér að neðan).

Áttunda kynslóð Golf fór í sölu í Evrópu í desember eftir seinkun vegna þess að vandamál voru við hugbúnað í háþróuðum stafrænum eiginleikum.

Fimmta kynslóð Clio fór í sölu í júní 2019 og bætti við eldsneytissparandi blendingafbrigði.

Golf er að berjast fyrir að halda langvarandi vinsældum sínum gagnvart vaxandi vinsældum sportjeppa / crossovers og komandi bylgju rafbíla þar á meðal VW ID3, sem er í sama stæðartflokki og Golf.

Golf á í vök að verjast gagnvart  vaxandi vinsældum sportjeppa / crossovers.

Tiguan sportjeppinn söluhæstur hjá VW á heimsvísu

Tiguan crossover frá VW varð mest selda gerð vörumerkisins á heimsvísu árið 2019, mikið til vegna uppsveiflu í Kína, stærsta einstaka markaði VW.

Árið 2019 féll sala Tiguan á heimsvísu í 778.000 bíla úr 795.000 árið áður. Sala Golf um heim allan lækkaði í 702.000 úr 832.000.

Neytendur sem flytjast frá stærðarflokki Golfs hafa ekki bara valið Tiguan, en stærð hans er á milli Golf og Passat. Margir eru einnig að velja minni bíla og velja smærri crossovers eins og nýja VW T-Cross.

Taflan vinstra megin sýnir sölu meðal framleiðenda í Evrópu í febrúar 2020, en taflan hægra megin sölu einstakra tegunda í þessum sama mánuði.

(byggt á Automotive News)

Fyrri grein

Hyundai i20 kemur einnig í eldsneytissparandi tengitvinnútgáfu

Næsta grein

Hyundai telur að nýr i10 muni auka hlut sinn í flokki minni bíla

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Hyundai telur að nýr i10 muni auka hlut sinn í flokki minni bíla

Hyundai telur að nýr i10 muni auka hlut sinn í flokki minni bíla

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.