Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 10:17
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Volvo Cars dregur verulega úr kolefnislosun

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Volvo Cars dregur verulega úr kolefnislosun, hluti af nýrri metnaðarfullri loftslagsáætlun

Í gær kynnti Volvo Cars eina metnaðarfyllstu áætlun í bílaiðnaðinum sem miðar að því að draga úr kolefnisfótsporum á hvern bíl á árunum 2018-2025 um 40%. Þetta er fyrsta áþreifanlega skrefið í átt að markmiði Volvo Cars að verða hlutlaust í loftlagsmálum fyrir árið 2040.

Áætlunin felur í sér markvissar aðgerðir sem eru í samræmi við Parísarsáttmálann frá árinu 2015, sem leitast við að halda hlýnun jarðar við 1,5 °C.

Markmið Volvo Cars fyrir árið 2040 fer út fyrir það að takast á við CO2 losun frá bílum með algjörri rafvæðingu sem er annað mál þar sem fyrirtækið er í fararbroddi. Það mun einnig takast á við kolefnislosun í framleiðslukerfinu, rekstrarumhverfinu, aðfangakeðjunni og í gegnum endurvinnslu og endurnýtingu efna.

Sem nærtakara skref í átt að 2040 markmiðinu ætlar Volvo Cars að innleiða fjölda metnaðarfullra, tafarlausra aðgerða til að draga úr C02 losun fyrirtækisins um 40% á hvern bíl á árunum 2018-2025. Á þeim tímapunkti stefnir fyrirtækið að því að alþjóðlegt framleiðslukerfi þess verði að fullu hlutlaust í loftlagsmálum.

Håkan Samuelsson, forstjóri Volvo Cars.

„Við erum að umbreyta fyrirtækinu okkar með markvissum aðgerðum, ekki táknrænu loforðum“, sagði  Håkan Samuelsson, forstjóri.

„Við hjá Volvo Cars munum takast á við það sem við stjórnum, sem er bæði reksturinn og útblástur frá bílunum okkar. Við munum einnig taka á því sem við getum haft áhrif á með því að kalla til birgjana okkar sem og orkugeirann til að taka þátt í því að stefna að hlutlausari framtíð í loftlagsmálum.

Til að átta sig á umtalsverðri 40% lækkun CO2 losunar hvers bíls fyrir árið 2025 hefur fyrirtækið sett fjölda markmiða fyrir mismunandi hluta starfseminnar. Upphaflega markmiðið að 50% af heildarsölu væru rafmagnsbílar fyrir árið 2025 er sterkt en það myndi leiða til 50% lækkunnar á CO2 losun á hvern bíl á árunum 2018-2025.

Önnur skammtímamarkmið eru 25% lækkun á C02 losun sem tengist aðfangakeðju fyrirtækisins fyrir árið 2025, 25% hluti endurunniðs plasts í nýjum Volvo bílum árið 2025 og 25% minnkun kolefnislosunar sem myndast út frá af heildarrekstri fyrirtækisins, þ.m.t. framleiðslu og flutninga.

Volvo Cars var fyrsti hefðbundni bílaframleiðandinn til að skuldbinda sig í að fara alla leið með rafvæðinguna og útleiða þá bíla sem eingöngu eru knúnar með bensín- og dísilvélum. Frá og með þessu ári verða allir nýir Volvo bílar rafvæddir og fyrirtækið kynnir í dag einnig fyrsta al-rafmagnaða bílinn sinn, XC40 Endurhlaðinn.

Frá og með XC40 Endurhlaðinn mun Volvo Cars gefa upp meðal líftíma kolefnisspora hvers einasta nýja bíls sem þeir framleiða.

XC40. Recharge er fyrsti bíllinn í nýju rafvæddu línunni frá Volvo Cars. Recharge mun vera almenna nafnið fyrir alla hlaðanlega Volvo bíla bæði rafbíla og plug-in hybrid bíla. Recharge línan miðar að því að auka sölu á rafmagnsbílum Volvo Cars enn frekar og hvetja plug-in hybrid ökumenn til að nota Pure mode eins mikið og mögulegt er.

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.