Föstudagur, 10. október, 2025 @ 14:52
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Vissir þú þetta?

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
08/05/2023
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 5 mín.
307 7
0
150
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hér gefur á að líta nokkrar algjörlega „useless” staðreyndir tengdar bílaheiminum sem gaman er að glugga í. Ég tæpi bara á 12 þeirra – en ég læt fylgja með myndband frá Top Cars TV og þið getið skoðað þær 89 sem eftir eru og fjallað er um í myndbandinu.

Til dæmis er pottþétt að þú vissir ekki að sú vara sem Volkswagen framleiðir í flestum einingum eru ekki bílar. Nei, heldur pulsur. Bratwurst pulsur sem framleiddar eru í Wolfsburg verksmiðjunni, sama bygging og Tiguan er framleiddur í.

Árlega um 7 milljónir pulsa sem seldar eru í um 17 mötuneyti víðsvegar um Þýskaland.

Það er því auðveldlega hægt að segja að Tiguaninn sé rúsínan í pylsuendanum!

Aðeins um 18% ameríkana kunna víst að aka beinskiptum bíl. Ef þú vilt minnka möguleikana á að bílnum þínum verði stolið í Bandaríkjunum, keyptu þá beinskiptan.

Þú mátt aka eins hratt og þú getur á þýskum hraðbrautum. Þar er enginn hámarkshraði.

Tesla er einn verðmætasti bílaframleiðandi í heimi skv. mælingu árið 2020 og fór þá framúr Toyota.

Áætlað er að um 96% af líftíma bifreiðar sé hann kyrrstæður. Það þýðir að hann er ekki í akstri rúma 22 klukkutíma á sólarhring. Reiknað er með að meðaldúddinn aki um 1 klst. og 40 mínútur á dag – á líftíma bílsins.

Konur í Bandaríkjunum kaupa fleiri nýja bíla en karlmenn og það er ekkert neinn smá munur eða 62% meira. Kemur það á óvart?

Í Utah í Bandaríkjunum deyja fleiri elgir í bílslysum en að þeir sé skotnir af veiðimönnum. Sérstök pæling en samt!

Porsche Taycan er ekki fyrsti rafmagnsbíllinn hannaður af Porsche. 1898 C2 Phyton er sá fyrsti og hannaður af sjálfum Ferdinand Porsche. Fyrsti Porsche-inn var þá rafbíll?

Hvalaolía var notuð á sjálskiptingar til ársins 1973. Þegar havfriðungar fóru að láta í sér heyra var þessu hætt. Þá jókst bilanatíðni í sjálfskiptingum um 800% fyrstu þrjú árin eftir að hvalaolían hvarf eða þangað til að menn fundu upp olíu sem hafði sömu eiginleika.

1989 árgerðin af Honda Prelude var fyrsta fjöldaframleidda bifreiðin með fjórhjólastýringu. Af hverju eru ekki fleiri bílar með svona fídus í dag?

Elgsprófið er umtalað. Í þessu prófi reynir á hve bíll er stöðugur þegar honum er snögglega beygt. Porsche 911 GT3 RS og McLaren 675 LT taka þetta próf átakalaust upp í um 82 kílómetra hraða á klukkustund en það er einn bíll sem hefur skotið öllum ref fyrir rass í þessu prófi með því aka á rúmlega 85 kílómetra hraða á klukkustund í gegnum elgsprófið. Það er 1999 árgerðin af Citroen Xantia.

Hæsta fjársekt vegna hraðaksturs svo vitað sé er um ein milljón dollara en það hún féll til handa svissneskum ökumanni en þar í landi eru sektir vegna umferðarlagabrota reiknaðar út í hlutfalli við tekjur þess brýtur umferðarlögin. Af hverju er þetta ekki svona á Íslandi?

Já, og bíllinn sem hann ók var Mercedes SLS og hraðinn um 290 kílómetrar á klukkustund þar sem leyfður hámarkshraði var aðeins um 110 kílómetrar.

Kambódíski 500 rails peningaseðillinn er með mynd af tveimur bílum aftan á. Annar er greinilega Nissan Juke og hinn sennilega Toyota Camry. Af hverju er ekki mynd af Trabant og Wartburg aftan á 10 þús. kallinum hjá okkur?

Jæja, ég ætlaði bara að kveikja smá forvitni hjá ykkur. Ef þið viljið skoða fleiri skrítnar staðreyndir og eruð í stuði fyrir smá vitleysu svona einstaka sinnum, endilega kíkið á myndbandið.

Fyrri grein

Nokkrir skrítnir Frakkar

Næsta grein

Elstu bílamerki í heimi

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Elstu bílamerki í heimi

Elstu bílamerki í heimi

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.