Fimmtudagur, 7. ágúst, 2025 @ 5:54
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Verður Honda Civic Type R aftur töff?

Malín Brand Höf: Malín Brand
22/07/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 5 mín.
287 3
0
139
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Verður Honda Civic Type R aftur töff?

Minnug þess hve óskaplega flottur bíll og töff Honda Civic Type R þótti einu sinni, getur maður varla ógrátandi skoðað þróunina á útliti blessaðs bílsins. Nú hefur 2023 árgerð þessa magnaða ökutækis verið kynnt og kannski þetta sé í rétta átt?

Type R EK9 árgerð 1997. Þetta byrjaði vel. Ljósmyndir/Wikipedia

Civic þarf ekki að kynna sérstaklega en nokkur orð má hafa um Type R. Hófst framleiðsla í september árið 1997 þegar ég var 16 ára. Þetta þótti manni hrikalega spennandi fyrirbæri! Aðrar gerðir Honda (NSX og Integra) höfðu komið sem Type R og þarna var komið að Civic. Vélin B16B gerði stórkostlegustu hluti og allt var gott.

Honda Integra Type R (1995-1998). Mynd/Wikipedia

Mikil einföldun er að segja að bíllinn hafi verið sportútgáfa af Civic en það er samt alveg rétt. Meira um það hér.

Útlislega byrjaði þetta vel – Type R var byggður á sjöttu kynslóð Civic sem var bara í góðu lagi að mínu mati þótt fimmta kynslóðin hafi verið fegurst allra, en það er önnur saga.

Fimmta kynslóð Honda Civic þótti mér snotur með eindæmum. En Civic Type R kom fyrst með sjöttu kynslóðinni árið 1997.
Úps! Þetta var þróun sem mér leist ekkert á. EP3 (2001)

Svo gerðist eitthvað ægilega fúlt þegar sjöunda kynslóðin leit dagsins ljós árið 2000 og Type R kom árið eftir í þessum ólánlega skrokki.

Type R (EP3 á myndinni) breyttist svona ægilega árið 2001. Myndir/Wikipedia

Þarna var mér alveg hætt að lítast á þetta og þannig liðu árin og kynslóðirnar komu og fóru. Ekki fríkkaði bíllinn, fannst mér, þannig að í huganum afskrifaði ég Civic og Type R um leið.

Type R FK2 (2017 árgerðin hér)

Það er auðvitað frekar kjánalegt; að afskrifa skemmtilegan bíl af því að honum var pakkað inn í asnalegar umbúðir. Dálítið eins og að dæma bók eftir kápunni. Jájá, svona er þetta stundum.

FK8 (2020)

Núnú, þar sem maður hefur bara lokað augunum vissi ég eignlega ekki af þeim breytingum sem orðið hafa á blessuðum bílnum.

Nú er sjötta kynslóð Type R (ellefta kynslóð Civic) á leiðinni og er hún öflugri en nokkru sinni. Og svei mér ef útlitið er ekki aðeins að lagast. Ég gef bílnum séns og horfi kannski frekar á hinn „innri bíl“ ef þetta venst ekki.

Í meðfylgjandi myndbandi eru helstu upplýsingar um þann væntanlega:

Náskylt efni: 

Bílarnir sem ég hefði viljað eiga 1998

GTI-bílarnir sem héldu fyrir mér vöku

Vinsælasti bíllinn árið sem þú fæddist

Ég og Renault 5 Gt Turbo

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Hyundai þróar „hagkvæman“ rafbíl

Næsta grein

Ætli það hafi ekki heyrst meira en „ding“?

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Næsta grein
Ætli það hafi ekki heyrst meira en „ding“?

Ætli það hafi ekki heyrst meira en „ding“?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025
Bílaframleiðsla

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

04/08/2025
Bílaframleiðsla

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

02/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.