Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 6:16
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Varmaskjólur eða boddýpeysur?

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
17/06/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
268 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Varmaskjólur eða boddýpeysur?

Smekkurinn er misjafn eins og mannfólkið. Spurning hvernig það myndi henta okkur hér á Íslandi að klæða bílana okkar í ullarpeysur til að verja þá fyrir kuldanum. Dæmi nú hver fyrir sig.

Þær færu allavega ekki vel á götu á útmánuðum. Nú eru nýjustu rafmagnsbílarnir með varmadælu til að hjálpa til við hitun eða kælingu loftræstingar bílsins en hvað með að láta „Varmaskjólur” eða „Boddýpeysur” fylgja með í einhverjum tilboðum bílaumboðanna.

Prjónuðu kaðla „ húfu” á VW Bjöllu

Það var prjónari í LA sem fékk það skemmtilega verkefni að prjóna húfu á VW Beetle. Túlkunin átti að sýna fram á að „bílahúfa” væri „notaleg” fyrir bílinn. Zurich Insurance Group í Bretlandi var viðskiptavinurinn.

Þarna undir er Bjallan sem eigandanum þykir svo ofurvænt um.

„Þetta var einfalt“, sagði Judy Gergory, prjónakona með meiru. „Ef þú elskar eitthvað nógu mikið, verndar þú það á sem bestan hátt.“ Prjónaðu húfu og gefðu hana þeim sem þú elskar.

Judy notaði um 15 kíló af Mauch Chunky Roving garni í verkið og 20 dokkur af Mauch Chunky og það var prjónað með kaðlamynstri.

Hún var um 11 daga að klára húfuna en hafði með sér tvær vinkonur til hjálpar. Þær notuðu prjóna númer 35 í verkið.

Við látum nokkrar myndir af vel prjónuðum „Varmaskjólum“ eða „Boddýpeysum“ á bílinn fylgja með.

Myndir: Héðan og þaðan af vefnum – fengnar að láni.

Hér er önnur Bjalla, aðeins eldri. Takið eftir prjónuðu/hekluðu hulsunum utan um dekk og felgur.
Þessi er í regnbogalitunum.
Gæti verið að þarna undir sé ef til vill Fiat 850?
Hver þarf hita í sætum með svona útbúnaði?
Ef menn hafa engan garð er þetta ef til vill lausnin.
Takið eftir hliðarspeglinum – ekkert stílbrot í þessu. Dúskurinn gerir gæfumuninn.
Mikið lagt í þessa Boddýpeysu. Ætli þetta gæti verið Subaru eða Nissan?
Skemmtilegur frágangur felgum. Hvað erum við að tala um margar dúllur, heklaðar á þessum?
Þetta er nú bara frekar lekkert hekl myndi ég segja.
Smart þessi.
Þessi Renault 4 er líklega af hippakynslóðinni.
Fyrri grein

Nýr rafdrifinn SsangYong Korando e-Motion

Næsta grein

Mazda kynnir aukna rafvæðingu

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Mazda kynnir aukna rafvæðingu

Mazda kynnir aukna rafvæðingu

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.