Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 1:01
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Uppfærður VW Tiguan verður endurhlaðanlegur tengitvinnbíll

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/07/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
276 8
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Uppfærður VW Tiguan verður endurhlaðanlegur tengitvinnbíll

  • Volkswagen kemur fram með uppfærslu á Tiguan, hann kemur nú sem endurhlaðanlegur tengitvinnbíll (hybrid)
Volkswagen Tiguan er einn mest seldi sportjeppinn í Evrópu og er jafnframt meðal söluhæstu sportjeppa í heiminum.

Árið 2019 varð Tiguan mest seldi bíll allra gerða, ekki aðeins fyrir Volkswagen vörumerkið, heldur einnig í allri Volkswagen samstæðunni, með 911.000 bíla framleiðslu.

Tiguan fær yfirgripsmikla uppfærslu. Framkvæmdastjóri Volkswagen, Ralf Brandstätter, segir:

„Við hleyptum af stokkunum alþjóðlegum sportjeppa okkar með kynningu á annarri kynslóð Tiguan árið 2016. Þetta varð grunnurinn að nokkrum árangursríkum gerðum um allan heim. Volkswagen tekur nú næsta skref með því að rafvæða, stafræna og gera nýjan Tiguan tengdan. Þetta mun gera þennan sportjeppa okkar viðeigandi fyrir áskoranir í dag.

Endurhlaðanlegur hybrid eða blendingur

Volkswagen rafmagnar Tiguan með tengitvinngerði, með 245 hestöfl. Tiguan eHybrid byrjar alltaf í fullum rafmagnsham, E-MODE, svo framarlega sem rafhlaðan sé nægilega hlaðin.

Aksturssviði verður allt að 50 km samkvæmt WLTP-staðli (ekki enn fullprófað). Þetta mun duga fyrir mjög marga miðað við meðaltal daglegs aksturs.

Kerfið gerir það einnig mögulegt að spara rafmagnið til notkunar seinna, til dæmis til aksturs um þéttbýlisvæði sem eru með kröfur varðandi losun útblásturs.

Tiguan eHybrid getur keyrt á rafmagn á allt að 130 km/klst hraða. Í blendingum er rafmótorinn studdur af skilvirkri TSI bensínvél.

Tiguan R

Í fyrsta skipti kemur nú eigin Tiguan R gerð, með 320 hestafla TSI vél.

Nýtt 4×4 kerfi með glænýrri spólvörn hefur verið þróað fyrir þessa gerð. Kerfið dreifir drifkraftinum á breytilegan hátt milli fram- og afturöxla og milli vinstri og hægri afturhjóla og stuðlar að betri akstureiginleikum.

Hinar ýmsu akstursstillingar (þægindi, sport, hraðakstur, einstakur, snjór og torfærur) gefa ökumanni marga möguleika til að aðlaga aksturinn að eigin ósk.

Aðrar nýjungar

Nýr Tiguan kemur með nýjar TDI vélar sem Volkswagen fullyrðir að séu með þeim hreinustu í heiminum.

Travel Assist kerfið veitir akstursaðstoð allt að 210 km / klst.

Nýjasta kynslóð upplýsinga- og afþreyingarkerfis (MIB3) þýðir að nýr Tiguan hefur fjölda nýrra eiginleika til að tengjast netþjónustu. Glænýtt Harman / Kardon 480-watta hljóðkerfi er einnig meðal nýjunga.

Aðgerðir loftslagsstýringar inni í bílnum eru einnig stafrænar með snertiskjá og rofa. Síðast en ekki síst, nýir IQ.LIGHT LED matrix-framljós í Tiguan, hjálpa ökumanni að vera öruggur í myrkrinu.

Sveigjanlegur sportjeppi

Eins og forverar hans er Tiguan mjög sveigjanlegur í notkun með burðargetu allt að 2,5 tonn.

Framendi hins nýja Tiguan hefur verið endurnýjaður. Vélarhlífin er hærri og grillið með LED aðalljósum er breiðara, með nýja Volkswagen merkið í miðju að framan. Stuðararnir eru líka glænýir.

Samkvæmt bílavefsíðum er reiknað með að opnað verði á sölu á bílnum seinna í sumar.

(byggt á fréttum á BilNorge og Wolkswagen – myndir VW)

Fyrri grein

Volvo tengiltvinnjeppar seldust upp í forsölu

Næsta grein

2020 árgerð af Dodge Challenger SRT Super Stock

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
2020 árgerð af Dodge Challenger SRT Super Stock

2020 árgerð af Dodge Challenger SRT Super Stock

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.