Föstudagur, 10. október, 2025 @ 22:54
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Uppfærður Subaru Forester kynntur í Japan

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
24/08/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Uppfærður Subaru Forester kynntur í Japan

  • Væntanlegur Forester Wilderness mun næstum örugglega byggja á nýju hönnuninni

Uppfærður Subaru Forester hefur verið kynntur í Japan. Autoblog-vefurinn telur er næstum öruggt að þessi andlitslyfting sé forsýning á því sem búast megi við þegar hinn vinsæli crossover fær uppfærslu sína á miðju tímabili kynslóðar í Norður-Ameríku, eins og kynningarmyndir á Forester Wilderness hafa einnig gefið til kynna.

Við eigum svo eftir að sjá hvernig þetta skilar sér í nýjum Forester hér á Evrópumarkaði.

Nýi framendinn lítur út fyrir að vera aðeins svipmeiri en núverandi Forester. Endurhönnuð, ferköntuð framljós fá uppfært útlit sem vísar í átt að nýju, hyrndara grilli. Undir þeim gefa útstandandi brúnir ekki aðeins meiri svip heldur geta þær verndað framljósin örlítið betur í minniháttar rispum á bílastæðum.

Nýr umbúnaður þokuljósa er betur samþættur við útlínur stuðarns. Sumt krómað (eða svart, allt eftir búnaðarstigi) bæta einnig útlitið að mati Autoblog. Á heildina litið lætur bíllinn virðast betur hannaður.

Færri uppfærslur virðast að aftan. Afturljósin og afturhlerinn virðast halda sömu lögun.

Sömuleiðis virðist innréttingin ekki hafa breyst verulega. Engu að síður getum við ekki verið viss um að innri markaðurinn á Japan muni skila sér alfarið yfir til Bandaríkjanna (og svo til Evrópu).

Væntanlegur Forester Wilderness líklega svipaður

Athygli vekur þó að væntanlegur Forester Wilderness mun líklega nota þessar útlitsbreytingar sem grunn. Það sáust kynningarmyndir af nýja Wilderness í síðustu viku og margt bendir til þess að þetta verði svipað.

Nýja útlitið gefur Forester aðeins meiri karakter. Framendinn á eldri bílnum var ekki með sterkan svip svo það má alveg breytast.

Þar sem fréttir herma að Forester Wilderness muni verða frumsýndur 2. september gerum við ráð fyrir að uppfærði Forester verði formlega frumsýndur á sama tíma.

Fyrri grein

Nýr Kia EV4 bætist við rafmagnsframboð fyrirtækisins

Næsta grein

Sókn BMW á sviði rafbíla

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Sókn BMW á sviði rafbíla

Sókn BMW á sviði rafbíla

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.