Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 5:51
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Uppfærður Honda CR-V 2021 afhjúpaður

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
01/12/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Uppfærður Honda CR-V 2021 afhjúpaður

Honda CR-V endurskoðaður með nýjum innréttingum og aukinni tækni – en blendingsdrifrásin er óbreytt.

Honda hefur kynnt uppfærða útgáfu af CR-V. Endurskoðaður sportjeppinn, mun væntanlega koma í sölu á næstu mánuðum og bjóða upp á úrval af uppfærslum í útliti, búnaði og tækni.

Mest áberandi uppfærslurnar á CR-V er að finna í innanrýminu, klæðning á miðjustokki, hurðarspjöldum og mælaborðinu er nú með nýja silfuráferð en EX-gerðin er nú með þráðlausa hleðslutæki fyrir snjallsíma.

Að utan er þetta minna áberandi, sést meðal annars á nýjum 18 tommu álfelgum og lituðum rúðum sem er nú staðall í öllu framboðinu. CR-V er nú einnig með Honda merkið með bláum hring og nýjasta merki fyrirtækisins, e:HEV, sem talið er að tákni „rafmögnuð tækni“.

Þrátt fyrir að vera með sama merki og nýjasta útgáfa Jazz hefur þessi uppfærði CR-V ekki hlotið nýju drifrásina – eða e:HEV blendings aflrás. Eins og gamli bíllinn er CR-V enn með i-MMD kerfi Honda sem samanstendur af 143 hestafla 2,0 lítra fjögurra strokka bensínvél, tveimur rafmótorum og lítilli rafhlöðu. Rafmótorarnir geta búið til allt að 315 Nm tog – og á lágum hraða getur CR-V ekið um á rafmagni einum.

Að lokum hefur Honda gert nokkrar lagfæringar á undirvagni CR-V. Í fyrsta lagi er nýtt fjöðrunarkerfi, sem fyrirtækið segir að hafi bætt aksturseiginleika sportjeppan og akstursþægindin. Það er einnig komin endurskoðuð útgáfa af rafstýrðu aflstýrinu, sem fyrirtækið segir að hafi betrumbætt stjórnhæfileika bílsins á lægri hraða.

(byggt á frétt á Auto Express – myndir Honda)

Fyrri grein

VW flýtir áætlunum um lítinn rafbíl

Næsta grein

Þegar frysta fer þá leggjast sumardekkin í dvala

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Þegar frysta fer þá leggjast sumardekkin í dvala

Þegar frysta fer þá leggjast sumardekkin í dvala

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.