Um okkur

Bílablogg.is

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis. Við fjöllum einnig um mannlega þáttinn eins og færi gefst, tökum viðtöl, veltum fyrir okkur umferðar málefnum og skoðum allt það sem tengist bílum og akstri þeirra. Við fögnum því einnig að fá sent gott efni frá lesendum okkar. Við fjöllum einnig um mannlega þáttinn eins og færi gefst, tökum viðtöl, veltum fyrir okkur umferðarmálefnum og skoðum allt það sem tengist bílum og akstri þeirra. Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla
á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. Við fögnum því einnig að fá sent gott efni frá lesendum okkar.

Hópurinn

Við erum hópur áhugafólks um bíla með fjölbreytta reynslu. Við prófum bíla og skrifum um upplifun okkar. Það gerum við eins einlæglega og okkur er unnt og fylgjum aðeins okkar eigin sannfæringu í þeim efnum.

Viltu skrifa um bíla?

Jóhannes Reykdal

innlegg
Ritstjóri og blaðamaður

Gunnlaugur Steinar Halldórsson

innlegg
Viðskiptafræðingur og blaðamaður

Pétur R. Pétursson

innlegg
Vefari og blaðamaður

Malín Brand

innlegg
Akstursíþróttakona og blaðamaður

Jón Helgi Þórisson

innlegg
Bifvélavirki og blaðamaður

Haraldur Örn Arnarson

innlegg
Prentsmiður og blaðamaður

Dagur Jóhannsson

innlegg
Ljósmyndari og kvikmyndatökumaður

Óskar Pétur Sævarsson

innlegg
Flugstjóri og blaðamaður

Haukur Svavarsson

innlegg
Haukur er gamalkunnur bílaáhugamaður.

Ritstjórn

innlegg
Ritstjórn samanstendur af þeim hópi blaðamanna sem skrifar greinar á Bílablogg

Við erum á Instagram

skoða á instagram