Föstudagur, 9. maí, 2025 @ 0:10
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Tveir nýir Fiat til höfuðs bílum eins og Nissan Qashqai og Skoda Karoq

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
31/07/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
309 3
0
149
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nú ætlar Fiat slá í gegn með nýjum bíl í anda Fiat Panda sem heldur betur hefur skipað sér sess í bílasögunni. Sá mun sitja við hlið 500 og 600 bílsins á markaðnum. En ítalski risinn ætlar einnig að koma með ferska vinda inn á fjölskyldubílamarkaðinn – með tveimur glænýjum meðalstærðarjeppum sem munu berjast við toppana á þeim markaði eins og Nissan Qashqai, Skoda Karoq og Hyundai Tucson.

Á 125 ára afmælisviðburði Fiat, þar sem fyrirtækið opinberaði upplýsingar um nýjan Panda, staðfesti forstjóri vörumerkisins, Olivier François, að teymi hans væri að vinna að því að snúa aftur í C-hlutann með tveimur, „hagkvæmum, rúmgóðum og eftirsóknarverðum” nýjum gerðum.

Kassalaga sportjepplingur

Frekar en að einbeita sér að einföldum hlaðbaki eða skutbíl, stefnir Fiat að því að bjóða upp á afbrigði af sportjeppa sem hefur lengi verið vinsælt um alla Evrópu undanfarinn áratug. François sagði: „Stationinn [skutbíll] er táknrænn fyrir Fiat á Ítalíu, en við vitum að það er ekki það sem kaupendur [annars staðar] vilja.

Bílarnir tveir verða í formi hefðbundins sportjeppa en einnig „fastback” coupé-jepplings og meðfylgjandi myndir sýna hvernig gerðirnar tvær gætu litið út. Báðir bílarnir munu fylgja sömu hönnun sem þegar hefur sést á nýja Fiat Grande Panda – ekki bara stærri yfirbyggingu með sama lúkki, heldur einnig áberandi þróun á nýju „pixla” eða könntuðu yfirbragði Panda, með enn djarfari litum og sérkennilegum formum.

Nokkuð flottir bílar

Parið finnur fagurfræðilegan grunn sinn í tveimur af Panda hugmyndum Fiat sem kynntar voru á síðasta ári, en eru með fleiri framleiðslutengdum hlutföllum og smáatriðum.

Talandi um hvernig bílarnir tveir munu líta út sagði François við Auto Express: „Þeir eru ekki Pöndur, heldur „Panda innblásnir”. Þeir munu ekki heita Panda, en þeir verða innblásnir af honum: kassalaga og heillandi.

Fyrri gerðin, jeppalegri bíllinn mun verður með einhverjum torfæru vísbendingum. Þetta mun fela í sér notkun á andstætt lituðum plasthjólskálum, þakbogum og þykkum, harðgerðum stuðara að framan og aftan. Einn sláandi þáttur sem þegar hefur sést á bæði hugmyndinni og framleiðslubíl Grande Panda er sambland af kringlóttum hjólskálum með ferhyrndum umgjörðum; þetta er eitthvað sem við búumst við að sjá notað á sportjeppanum líka.

Jepplingur með hallandi þaki

Kúpubakurinn mun deila talsverðu af hönnunarþemanu með systurgerð sinni, þar á meðal hliðar ásýnd og almennum smáatriðum, en hann mun einnig vera með eftirtekarverðri, hallandi þaklínu. Ólíkt jepplingnum gerum við ráð fyrir að það verði minni andstæður og minna plast. Í staðinn meiri notkun á máluðum eða skuggalituðum þáttum.

Í báðum tilfellum mun framendinn einkennast af snjallri LED-lýsingu fyrir aðalljósin og áberandi útliti dagljósa og jafnvel mögulegri notkun á upplýstu Fiat-merki. Ofan á þetta gerum við ráð fyrir að sjá eitthvað nýtt í notkun á Fiat lógóinu og annarri nýrri grafík samþætt mörgum hönnunarsmáatriðum.

Bílarnir tveir munu ekki aðeins deila hönnunartungumáli sínu með Panda, því þeir munu einnig nota Smart Car grunn Stellantis Group sem liggur til grundvallar minni gerðinni. Smart Car kerfið hefur þegar sést styðja Citroen e-C3 og er sagt vera nógu sveigjanlegt til að gera Fiat kleift að lengja hjólhafið og breikka hjólabilið til að framleiða C-hluta gerð sem yrði samkeppnishæf í geiranum.

Myndir koma frá Autoexpress

Fyrri grein

Litli ljóti andarunginn sem lagði grunninn að Kia

Næsta grein

Einn sá flottasti á leiðinni, nýr Audi A6 Sportback

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Næsta grein
Einn sá flottasti á leiðinni, nýr Audi A6 Sportback

Einn sá flottasti á leiðinni, nýr Audi A6 Sportback

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025
Bílaframleiðsla

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

02/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.