Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 17:06
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Transporter T7 Multivan kemur í júní

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
09/05/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
268 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Volkswagen gefur innsýn í Transporter T7 Multivan sem kemur í júní

Volkswagen hefur gefið okkur sitt besta útlit til þessa á væntanlegum T7 Multivan. Það kemur í formi hönnunarlýsingar á undan frumsýningu væntanlegri sendibifreið í júní. Nýi bíllinn uppfærir sniðugt kassalaga formið sem hefur verið langvarandi en tekur einnig inn nokkrar tilvísanir úr fortíðinni.

Þessar myndir, eins og myndin frá Volkswagen hér að ofan, eru fyrsta vísun á opinbert útlit á næstu kynslóð Volkswagen Transporter.

Væntanleg T7 útgáfa af þýska sendibílnum mun verða frumsýnd síðar á þessu ári og bjóða upp á nýja samkeppni við bíla eins og eins og Ford Transit og Mercedes Sprinter.

Komið hefur fram á ýmsum bílavefsíðum að þessi kynslóð Transporter muni „hoppa inn í nútímann“ með nýju útliti mælaborðsins.

Þessar fyrstu myndir gefur lítið upp um útlitið á nýja Transporter, en það mun líklega vera þróun hönnunar fráfarandi gerðar, þó með nokkrum atriðum sem sótt eru til núverandi fólksbifreiði vörumerkisins.

Hér að ofan má sjá þróun bílsins frá fyrsta „rúgbrauðinu“ árið 1950. Sá nýjasti er þá lengst til hægri. Teikning: Volkswagen.

Frá því að fjórðu kynslóð T4, hefur VW Multivan verið með hallandi nef, en komandi T7 er með enn meira hallandi framenda en nokkru sinni fyrr.

Hann er það mikið hallandi í raun og veru að litlum þríhyrndum glugga hefur verið bætt við milli A-bitans og hliðargluggans. Það er vísbending sem minnir á litla „loftgluggann“ á T1 til T3 sendibílunum, en í þessu tilfelli mun ekki vera hægt að opna hann út eins og hægt var á þeim.

Útlitið veitir sendibílnum sportlegra yfirbragð en áður (ef hægt er að kalla sendibíl sportlegan), sem meðal annars sést á afturbrún þaksins sem gefur vísbendingu um vindskeið að aftan.

Með þessu mun bíllinn verða með svipaðan framenda og nýjasti Golf og deila sömu LED framljósum, sumt af útlínunum og svipuðu grilli.

Mjög „sveigjanleg“ sætaskipun mun verða aðaleinkenni nýja bílsins.

Volkswagen segir einnig að sjöunda kynslóð Transporter muni bæta alla þætti í hönnun forvera síns og fullyrðir að T7 verði: „sjálfbærari, þægilegri, öruggari, greindari, betur tengdur og með meiri gæði en nokkru sinni fyrr“.

Hvít rönd skilur á milli efri og neðri helminga og tengist ytri brúnum aðalljósanna og skapar eins konar beygju niður á nefið sem gæti einnig talist vísun á gamla tíma. Mynd Volkswagen.

Tvílita brún-yfir-rauða málningu er vísun í upprunalegu „Microbus“ eða „Rúgbrauðið“, sérstaklega í litakombóinu sem þá var kallað L73 Chestnut Brown yfir L53 Sealing Wax Red. Sú samsetning var í boði frá 1950 til 58 og er enn ein þekktust.

Þessi teikning er vísbending um gott útsýni í þessum nýja Transporter.

Volkswagen hefur einnig staðfest að næsti Multivan verði byggður á MQB grunni fyrirtækisins. Grunnurinn er notaður á ýmsa bíla, allt frá Audi A3 til sjöundu kynslóðar Golf til VW Atlas crossover. Modular arkitektúr gerir VW kleift að breikka og lengja bílinn, sem gerir Multivan kleift að vera með sjö sæti og auka rúmmálið inni í bílnum.

Formleg frumsýning verður í júní en við höfum nú samt nokkuð góða hugmynd um hvernig endanleg hönnun mun líta út.

(byggt á ýmsum bílavefsíðum)

Fyrri grein

Stór sýningarhelgi hjá BL

Næsta grein

Rafknúinn Megane E verður með nýtt stafrænt mælaborð

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Rafknúinn Megane E verður með nýtt stafrænt mælaborð

Rafknúinn Megane E verður með nýtt stafrænt mælaborð

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.