Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 19:05
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Þurrkublöð með innbyggðum rúðuþvotti

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
10/08/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 4 mín.
269 20
0
138
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þurrkublöð með innbyggðum rúðuþvotti

Nýjar Wrangler rúðuþurrkur frá Jeep eru með innbyggðum rúðusprautum
Mopar þurrkublöð passa á Wrangler og Gladiator frá og með árgerð 2018

Samkvæmt vef Jalopnik í Bandaríkjunum eru Jeep og Mopar nú að selja hágæða rúðuþurrkur fyrir Jeep Wrangler og Jeep Gladiator. Jeep segir að nýju þurrkurnar muni hreinsa framrúður fljótt á meðan minni rúðuvökvi er notaður.

En rúðuþurrkurnar sem Jeep Performance Parts hefur kynnt eru einstaklega skilvirkar og eins kjánalega og það hljómar, þá virðast rúðuþurrkurnar skila sínu betur en framrúðuþurrkur og vökvakerfi nýrri gerða Jeep Wranglers.

Performance Wipers færa úðagjafann yfir á þurrkuarmana, sem setur vatnsbunurnar nær framrúðunni og, væntanlega, þrýstir meira á óhreina svæðið. Þurrkuarmarnir eru með 12 laserskornum götum meðfram öllu blaðinu, þannig að vökvaþrýstingurinn er líka meiri og jafnari.

Vídeo sem sýnir þurrkublöðin í virkni

Hrein stroka eða „Clean Sweep“: Jeep® Performance Parts kynnir ný, afkastamikil rúðuþurrkublöð

Jeep segir að óhreinindi og rusl skolist burt við fyrstu stroku blaðanna þar sem 12 vatnsbunur beina vökvanum þangað sem hann á heima.

Á gamla tveggja stúta kerfinu getur fyrsta stroka þurrkublaðanna verið tilgangslaus þegar verið er að þrífa framgler sem er þakið drullu… eða fugladriti.

Raunverulega, er þetta að flytja rúðusprauturnar góð hugmynd fyrir miklu meira en bara til notkunar í torfæruakstri.

Og fyrir fleiri bíla en bara jeppa. Eins og er eru þurrkurnar aðeins fáanlegar fyrir 2018-2022 Jeep Wrangler og Gladiator gerðir.

Þær eru fáanlegar núna frá Mopar og kosta 140 dollara eða sem svarar til um 19.300 ISK. Það felur í sér framrúðuþurrkuarma, blöð og slöngur sem þarf til að setja upp nýja kerfið.

Það kemur líka með eitt par af þurrkublöðum til skiptana. Stærsta spurningin mín um settið er hvort það verði til þess að ökumenn jeppa lokist inn í kerfi sem notar sérþurrkur. Það virðist vera líklegt.

Nýju Wrangler framrúðuþurrkublöðin eru með innbyggðum rúðusprautustútum. Mynd: Jeep

Þetta gæti verið líklegt, segir Jalopnik-vefurinn, allt eftir verðinu á þurrkunum og óþægindunum sem fylgja sérstöku þurrkublöðunum.

Ég vil helst ekki þurfa að panta blöð frá Mopar þegar það er svo auðvelt að fara í Costco eða AutoZone og kaupa ný blöð, segir höfundur fréttarinnar á Jalopnik.

En þessi tækni er ekki ný

Jalopnik segir í þessari frétt sinni að það sé skrýtið af hverju enginn hafi komið með þetta fyrr!

En þessi tækni hefur áður verið kynnt: BOSCH hefur verið með „Jet Wiper“ þar sem vatn er leitt að rúðuþurrkuarminum við hlið þurrkublaðsins og auðveldar þannig hreinsun rúðunnar.

„Jet Wiper“ frá Bosch

Skrifari Bílabloggs man eftir því að hafa ekið bílum þar sem slanga var leidd upp rúðuþurrkuarminn til að sprauta beint á rúðuna um leið og þurrkunum var beitt, en það er vissulega rétt að þetta er sennilega í fyrsta sinn sem sjálf þurrkublöðin eru með „innbyggðum“ úðastútum!

Ef grannt er skoðað má hér sjá fínleg göt fyrir „vatnsbununa“ á myndinni hér að ofan á þessu nýju þurrkublöðum frá Jeep.

(frétt á vef Jalopnik)

Fleiri greinar tengdar rúðuþurrkum:

Þegar rúðuþurrkur komu á bíla

Þegar Coca Cola var besta rúðuhreinsiefnið

Eplið og framrúðan: Gamalt trix, nýtt epli

Fyrri grein

Sex hjóla raftrukkur í anda Transformers

Næsta grein

Sex hjóla Bronco til sölu

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Höf: Jóhannes Reykdal
30/07/2025
0

Bílaframleiðendur hafa skoðað tækni vetniseldsneytis sem raunhæfan valkost við rafknúin ökutæki. En þar sem Stellantis og Renault hætta við vetnisáætlanir...

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Höf: Jóhannes Reykdal
19/07/2025
0

Þann 22. júní 2025 hleypti Tesla formlega af stokkunum tilraunaverkefni sínu með Robotaxi í Austin í Texas í Bandaríkjunum, og...

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Höf: Jóhannes Reykdal
18/06/2025
0

Corvette ZR1X árgerð 2026 hefur verið kynnt og verður með næstum ótrúlegum 1.250 hestöflum frá háþróaðri blendings drifrás sinni. LT7...

Næsta grein
Sex hjóla Bronco til sölu

Sex hjóla Bronco til sölu

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.