Þetta gat enginn séð fyrir

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Eða hvað? Nei, í raun og veru er erfitt að sjá afleiðingarnar fyrir þegar ótrúlega margt fer úrskeiðis á sama tíma. Hér er dæmi um samansafn minniháttar mistaka sem höfðu meiriháttar afleiðingar. Þetta gerðist í Minnesota í síðustu viku.

Fleira óheppilegt úr umferðinni vestra:

Mannlaus bíll á versta stað

Engin viðbrögð? Bíll rennur út í á

Ótrúlegt atvik í fremur rólegri umferð

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar