Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 9:09
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Þess vegna hélt Volvo sig við EX90-nafnið

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þess vegna hélt Volvo sig við EX90-nafnið

  • ?Skýring á því hvers vegna Volvo breytti nafnaáætlunum fyrir EX90 rafmagnsjeppann
  • ?Nýr forstjóri Volvo, Jim Rowan, hafði lokaorðið um að viðhalda bókstafsgerð.

Þegar það varð ljóst að Volvo myndi koma með nýja rafmagnaða útgáfu af XC90-jeppanum, upphófust miklar vangaveltu um það hvort bíllinn myndi bara nafnið „Embla” sem var heiti fyrstu konunnar í norrænni goðafræði, en sumir sögðu að „bókstafa + tölukerfið“ myndi halda áfram.

Automotive News Europe birti í gær sína „útskýringu“ á málinu:

Håkan Samuelsson, fyrrverandi forstjóri Volvo Cars, sagði árið 2021 að bíllinn sem kæmi í stað XC90 myndi bera nafn sem víki frá langvarandi notkun bókstafa og talnasamsetninga.

„Þessi bíll mun bera nafn, meira eins og [nýfætt] barn,“ sagði Samuelsson á kynningu á miðlægri framtíð fyrirtækisins þann 30. júní.

Í október síðastliðnum gaf Samuelsson í skyn að nafn nýja crossoversins myndi „byrja á sérhljóða“. Í sama mánuði sótti Volvo um vörumerkjavernd fyrir nafnið Embla, samkvæmt áströlsku fréttasíðunni Drive. Í norrænni goðafræði er Embla nafn fyrsta konunnar.

Jim Rowan, forstjóri Volvo, stendur fyrir framan tölvugerða mynd af EX90 flaggskipi rafmagnsjeppans.

Hins vegar var arftaki Samuelsson, Jim Rowan, sem tók við stjórninni í mars, mótfallinn svo mikilli breytingu á nafni XC90.

Hann valdi eitthvað nær upprunalega nafninu – EX90 – fyrir fyrstu gerð undir hans stjórn.

Þegar Rowan var beðinn um frekari innsýn í nafnavalið gerði Rowan eftirfarandi athugasemd í gegnum samskiptateymi fyrirtækisins:

„Mismunandi valkostir eru stöðugt endurskoðaðir þegar kemur að kynningu á nýjum gerðum og taka þarf tillit til margra sjónarmiða, sérstaklega vörumerkjaþekkingar,“ sagði hann. „Við höfum farið yfir alla tengda þætti og að lokum markar EX90 nýja endurtekningu á núverandi flokkunarkerfi okkar og endurspeglar umskipti okkar í átt að fullri rafknúnu línu árið 2030.“

Volvo vill að helmingur af sölu sinni á heimsvísu – áætlað 600.000 – verði rafbílar árið 2025 og verði eingöngu rafbílar árið 2030.

Við verðum að bíða þar til 9. nóvember til að sjá þennan nýja EX90 – en formleg frumsýning er ráðgerð þá. En þetta er ein að þeim sem birst hafa af hugsanlegu útliti bílsins – í þessu tilfelli á vef Motortrend

„Skiljanlegra“

Garth Blumenthal, söluaðili Volvo, sagði að það væri „skiljanlegra“ fyrir neytendur að halda sig við nöfn með tölustöfum.

„Fólk er vant að sjá XC90, XC60 og svo framvegis,“ sagði Blumenthal, forstjóri Unstoppable Automotive Group, í samtali við Automotive News , sem er systurútgáfa Automotive News Europe. „Mér finnst samfellan mikilvægari en að reyna að finna upp hjólið aftur.“

Söluaðili í norðvestur Þýskalandi sagðist ekki hafa áhyggjur af nöfnum bíla: „Aðalatriðið er að bílarnir líti vel út og virki vel,“ sagði söluaðilinn, sem biður um að vera ekki nafngreindur, við Automotive New Europe.

Það er of snemmt að segja til um hvort bílarnir sem leysa af XC60 og XC40 – söluhæstu bílar fyrirtækisins á heimsvísu númer 1 og 2 – verði kallaðir EX60 og EX40, sagði talsmaður fyrirtækisins.

Volvo gæti líka lent í lagalegum vandræðum ef það notaði „E“ nafnformúluna á S60 og S90 fólksbílana og breytti þeim í ES60 og ES90, í sömu röð. Lexus er með fólksbílafjölskyldu sem notar ES í nafni sínu.

(Douglas A. Bolduc og Urvaksh Karkaria – Automotive News Europe)

Þessu tengt: 

Ný Volvo-nöfn

Sum nöfn eru verri en önnur

Bjánaleg bílanöfn eða bara ruglingsleg?

Einkaleyfi Volvo EXC90 sýnir arftaka XC90

Fyrri grein

ID. Buzz Cargo „alþjóðlegur sendibíll ársins 2023“

Næsta grein

Vont að víxla rúðupissi og kælivökva

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Vont að víxla rúðupissi og kælivökva

Vont að víxla rúðupissi og kælivökva

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.