Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:44
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Það styttist í að fyrstu Rimac C-Two verði afhentir

Jón Helgi Þórisson Höf: Jón Helgi Þórisson
13/05/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það styttist í að fyrstu Rimac C-Two verði afhentir

Þessi rafknúni ofursportbíll er hannaður til að slá ýmis met fyrir verksmiðjuframleidda bíla. Nafninu verður þó breytt og kemur í ljós líklega á næstu dögum hvað það verður. Á Facebook má sjá þessa fréttatilkynningu. „After thousands of virtual simulation hours, years of design and engineering, and many rough and ready prototypes – the C_Two will soon take its final form and name.“

Sem sagt endanleg útfærsla verður fljótlega tilbúin. Rimac Automobili smíðar bíla til að sýna hvað fyrirtækið getur gert. Tilgangurinn er að selja tæknina til annara fyrirtækja.

Látum myndböndin tala en í næstu tveim er Nico Rosberg að prófa bílinn og svo að velja innréttingu o.fl. í bílinn sem hann ætlar að kaupa.

Áður en C_Two komst á teikniborðið var Concept One smíðaður en fyrsti rafbíllinn sem Rimac gerði var BMW sem var breytt úr bensín- í rafbíl í framhaldi af því fór Rimac að breyta bílum með brunahreyflum í rafbíla. BMW-inn setti ýmis met og hann sést í eftirfarandi myndbandi.                                                                    

Svona var staðan í lok apríl. Mate Rimac spyrnir bílnum á yfirgefinni flugbraut og segir frá stöðunni. Hann útskýrir ýmislegt í bílnum í leiðinni.

Næst eru árekstraprófanir en þau sem þola ekki að sjá flotta bíla fara í klessu er ráðlagt frá því að horfa á þetta myndband.

Nokkrir hraðskreiðir rafbílar.

Viðtal Newsweek við Mate Rimac. Mate lítur á fyrirtækið sitt sem tæknifyrirtæki en ekki bílaframleiðanda og það ásamt framtíðarsýn hans kemur fram í myndbandinu.

En þeim sem langar að fræðast meira um fyrirtækið og bílinn gætu haft áhuga á að heimsækja Youtube rás , heimasíðuna eða Facebook síðuna.

Ég er á því að Mate Rimac eigi eftir að hafa mikil áhrif á framtíðina a.m.k. á bílaheiminn til hins betra. Þarna er bókstaflega verið að smíða bílasöguna.

Fyrri grein

Rafbíllinn Subaru Solterra væntanlegur 2022

Næsta grein

Sjálfkeyrandi „rúgbrauð“ tilbúið fyrir árið 2025

Jón Helgi Þórisson

Jón Helgi Þórisson

Bifvélavirki og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Sjálfkeyrandi „rúgbrauð“ tilbúið fyrir árið 2025

Sjálfkeyrandi „rúgbrauð“ tilbúið fyrir árið 2025

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.