Þann 22. júní 2025 hleypti Tesla formlega af stokkunum tilraunaverkefni sínu með Robotaxi í Austin í Texas í Bandaríkjunum, og hófst með flota 10 til 20 breyttra Model Y ökutækja sem starfrækt voru innan tilgreinds svæðis.

Ferðirnar kosta á föstu verði 4,20 dollara ( sem svarar um 516 ISK) og innifela mannlega öryggisvakt í farþegasætinu – sem getur gripið inn í ef þörf krefur en viðkomandi er annars óvirkur.

Tesla Robotaxi á göti í Austin í Texas þann 22. júní sl.
Að því er við best vitum þá hafa bílarnir verið í akstri fram að þessu en engar frekari fréttir eru annars af þessu tilraunaverkefni
Umræður um þessa grein