Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 9:08
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Tesla á Íslandi frumsýnir nýjan og endurbættan Model 3

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/11/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
354 7
0
173
DEILINGAR
1.6k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Allt að 629 km drægni, endurbætur í búnaði og innréttingu

Tesla á Íslandi bauð áhugasömum gestum til sín í Vatnagarðana á þriðjudagskvöldið til að skoða nýjan og uppfærðan Model 3. Áhugi gestanna leyndi sér ekki, og mikið spurt og skoðað.

Að sögn Herjólfs Guðbjartssonar framkvæmdastjóra Tesla á Íslandi fengu þeir góðan skammt af bílum, og nokkrir eru þegar seldir.

Mikið af nýjungum

Bílablogg var á staðnum og við fyrstu sýn er allmikið af nýjungum í þessum uppfærða Model 3. Þar á meðal má nefna enn betra hljómkerfi en áður, sérsniðin umhverfislýsing, hiti og loftræsting í sætum, skjár fyrir aftursæti og innréttingin í heild endurbætt.

A utan er minna sýnilegt af breytingum, fyrir utan afturendann þar sem frágangur á afturljósum er breytt frá fyrri gerð, og opnun á farangursrými er einnig önnur.

Hér að aftan er einna mesta breytingin. Umbúnaður ljósanna er breyttur og neðst er komin ný „vindskeið“ sem á að bæta loftflæðið að mun.

Allt að 629 km drægni

Kaupendur á nýjum Model 3 þurfa ekki að vera með „drægnikvíða“ því samkvæmt WLTP-staðli er hægt að aka allt að 629 kílómetra áður en stinga þarf aftur í hleðslu.

Verð frá 6.299.788 kr

Model 3 er í boði í tveimur gerðum: Model 3 með afturhjóladrifi, sem er með drægni upp á 513 km, sem kostar frá kr. 6.299.788 og síðan Model 3 Long Range með aldrifi sem kostar frá kr. 7.539.788 kr. Báðar gerðirnar eru til afhendingar í nóvember-desember 2023.

Reynsluakstur

Bílablogg mun taka þennan nýja Model 3 í reynsluakstur næstu daga og birtist grein um hann fljótlega hér á vefnum okkar. Þar munum við gera miklu betri grein fyrir þessum nýjungum. En þangað til mælum við með að áhugasamir bregði sér til Tesla í Vatnagörðum og skoði bílinn.

Fyrri grein

Ný rafmagns‘vespa’ frá Lambretta

Næsta grein

BL frumsýnir nýjan MG4 XPOWER

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
BL frumsýnir nýjan MG4 XPOWER

BL frumsýnir nýjan MG4 XPOWER

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.