Ford Mustang sló heldur betur í gegn þegar hann kom fyrst árið 1964 og hefur verið vinsæll frá upphafi. Svona var hann auglýstur árið 1965:
Algjör veisla fyrir rúntara
Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...
Umræður um þessa grein