Miðvikudagur, 20. ágúst, 2025 @ 1:29
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Svona gera Pakistanar við vörubíla?

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2024
Flokkar: Bílaheimurinn, Tækni
Lestími: 6 mín.
789 60
0
406
DEILINGAR
3.7k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ég sýndi vini mínum myndbandið sem fylgir neðst í greininni, bílamálara til margra ára. Hann áleit reyndar að þetta myndband gæti ekki staðist. Hvað segið þið?

Margir Pakistanar sem starfa í bílaviðgerðum hafa öðlast verulega reynslu og þróað færni í gegnum árin. Þeir gangast oft undir iðnnám eða eða ráða sig sem sveina til að læra fagið.

Hins vegar má ætla að reglugerðir séu lítið að þvælast fyrir þeim og verkið er bara unnið svo það virki.

Frumstæðar vinnuaðstæður

Hino og Daewoo vörubílar eru nokkuð stórir í flutningaiðnaði Pakistan. Með miklum fjölda þessara vörubíla á vegunum er samsvarandi eftirspurn eftir viðgerðar- og viðhaldsþjónustu. Þessi mikla eftirspurn skapar tækifæri fyrir pakistanska viðgerðarmenn til að öðlast reynslu og sérfræðiþekkingu í viðgerðum á til dæmis Hino vörubílum.

Þeir bara vinna verkin aðeins öðruvísi en við eigum að venjast hér heima til dæmis.

Nota það sem í boði er

Pakistanar eru þekktir fyrir aðlögunarhæfni og útsjónarsemi enda fátæk alþýða. Þeir finna oft nýstárlegar lausnir til að leysa vandamál, jafnvel með litlu eða engu fjármagni, né aðgangi að háþróaðri tækni. Þessi aðlögunarhæfni gerir þeim kleift að greina og leysa vandamál á áhrifaríkan máta.

Duglegt fólk

Í mörgum tilfellum starfar hinn almenni pakistani innan náinna samfélaga þar sem þekkingu er deilt á milli jafningja. Þetta samstarfsumhverfi stuðlar að stöðugu námi og umbótum og stuðlar að skilvirkni þeirra við viðgerðir. Þeir semsagt færa þekkinguna frá manni til manns.

Ónýtur Daewoo gerður upp

Býst við að hér yrði þessi bíll dæmdur ónýtur hér á landi.

Hér er ekkert rifið í sundur, allt skrúfað og gert við.

Það er ekki að spyrja að því þegar sólin skín er ef til vill hægt að dunda við svona viðgerðir úti undir beru lofti.

Virikilega vel heppnað verk – ef satt reynist!

Ætli við verðum ekki að reikna með að eitthvað hafi komið nýtt á bílinn t.d. brotið plast, ljós og merkingar. Sjón er söguríkari – endilega smellið á myndbandið.

Myndband

Fyrri grein

Renault Scénic E-Tech er flottur fjölskyldbíll með toppdrægni!

Næsta grein

Peugeot segir 3008 rafbílinn vera með drægi yfir Tesla, Renault og Volvo

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Peugeot segir 3008 rafbílinn vera með drægi yfir Tesla, Renault og Volvo

Peugeot segir 3008 rafbílinn vera með drægi yfir Tesla, Renault og Volvo

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.