„Steini sturt“ í Kína

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Enn heillast undirrituð af þessu magnaða skipulagi og auðvitað er gaman að sjá alla vörubílana „dömpa“. Þetta er svei mér ef ekki markvissara skipulag en maður sér á góðum degi í íslensku unglingavinnunni. 

Það er stutt síðan hér birtist myndband af svipaðri vinnutörn, örugglega frá svipuðum slóðum. Það er kannski auðveldara að átta sig á hvernig risavaxið sjúkrahús er reist á 10 dögum í Kína þegar maður sér skipulagið að baki. 

Fólkið með fánana er ekki bara að sautjándajúní-ast heldur er það að gefa vörubílstjórunum merki. Þetta eru eins konar umferðarfánar. 

Hin vinnutörnin: 

Ef margir „dömpa“ í einu

Og fyrst minnst er á Kína: 

Er kínverskt vont?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar