Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 11:53
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Sprækari Volkswagen ID. Buzz GTX sást í prófun

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
17/08/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
413 8
0
202
DEILINGAR
1.8k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Betur búinn VW ID. Buzz með fjórhjóladrifi og aukamótor er á leiðinni

Volkswagen er við það að afhjúpa hágæða fjórhjóladrifsútgáfu af ID. Buzz. Þar sem hann er með GTX-nafnið mun hann slást í hópinn með ID.4 GTX með því að nota tveggja mótora aflrás til að gefa rafbílnum vægast sagt sportlega uppfærslu.

Eins og sést hér á nýjum njósnamyndum, sem Auto Express var að birta, mun GTX-útgáfan af ID.Buzz frumsýna nýtt útlit á framenda með örlítið endurhönnuðum neðri stuðara.

Nýi stuðarinn mun hugsanlega sameinast sérsniðinni hönnun á felgum, GTX merki og einstaka valkosti í litum til að hjálpa til við að afmarka flaggskip ID.Buzz frá minni útgáfum.

Það fer ekki á milli mála að GTX er með lengra hjólhaf en gerðin sem við höfum þegar séð á ferðinni hér á landi.

Nærmynd af stýrinu á ID. Buzz GTX hefur þegar verið opinberað á fjárfestakynningu VW, en það er sama stýrishjólið og notað á tveimur öðrum GTX bílum á MEB-grunni: ID.4 GTX og ID.5 GTX.

Stýrið verður heldur ekki eina líkingin á milli þessara bíla. Staðalgerð ID. Buzz notar 77kWh rafhlöðu – það sama og aðrar GTX-gerðir VW – en í ID. Buzz GTX gerir Auto Exprtess ráð fyrir að krafturinn hækki úr 201 hö í 295 hö, með tog sem er við 310 Nm. Staðlaða gerð ID. Buzz sendir drif eingöngu á afturhjólin, en GTX mun nota fjórhjóladrifskerfi alveg eins og ID.5 GTX.

Afköst ættu að aukast verulega frá 10,2 sekúndna 0-100 km/klst venjulegs bíls og 145 km hámarkshraðinn gæti jafnvel aukist líka. 410 km drægnin mun hins vegar lækka eitthvað vegna aukins krafts og þyngdar viðbótar rafmótorsins á framöxlinum.

Hleðsla fyrir GTX ætti ekki að hafa áhrif þar sem það notar sömu rafhlöðu og aðrar gerðir ID. Buzz. Það ætti að vera 170kW hleðsla um borð, þannig að hægt sé að fylla á rafhlöðuna úr fimm í 80 prósent afkastagetu á 30 mínútum.

Í ljósi þess að GTX-útgáfurnar eru hannaðar til að vera best búna gerðin í alrafmögnuðu VW-línunni, ID. Buzz GTX mun að öllum líkindum fá allan þann búnað sem er í núverandi gerð „fyrstu útgáfu“ eins og 21 tommu felgur og 12 tommu snertiskjá.

Auto Express gerir ráð fyrir að sjá GTX koma inn í ID. Buzz-línuna þegar á þessu ári, 2023, en verðið verði tilkynnt síðar á árinu.

(frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Peugeot kynnir 3008 og 5008 með nýjum mild-hybrid gerðum

Næsta grein

Jaguar I-Pace hættir árið 2025

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Jaguar I-Pace hættir árið 2025

Jaguar I-Pace hættir árið 2025

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.