Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 15:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

smart #1 mættur í Öskju

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
14/06/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 6 mín.
312 13
0
155
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • smart kynnir fyrstu bílana í nýrri línu sem ber heitið smart #1
  • 100% rafdrifinn, hlaðinn tækninýjungum, snjall, rúmgóður með nýstárlegri hönnun og Beats hljómgæðum.

Askja kynnti nýjan 100% rafbíl í dag miðvikudaginn 14. júní. Þessi nýi smart #1 hefur eignast heimili við hlið sýningarsalar bíla frá Mercedes Bens, sem er í sjálfu sér ekki svo skrýtið því smart-bílarnir voru í upphafi framleiddir í nánu samstarfi við Mercedes, þótt framleiðslan sé núna komin til Kína.

Askja hefur skapað smart #1 umhverfi við hæfi sem undirstrikar vel „snjallt, nýjungagjarnt og tæknilegt útlit bílsins.

Jón Trausti Ólafsson forstjóri Öskju bauð gesti velkomna og lýsti helstu kostum hins nýja smart #1. Hann nefndi að í upphafi kemur bíllinn aðeins með afturhjóladrifi, en fjórhjóladrifin útgáfa komi síðla sumars eða í haust og loks mun enn betur búin Brabus-útgáfa fylgja í kjölfarið.

Hvað einkennir smart #1?

Askja var í raun búin að „forsýna“ þennan nýja smart #1 fyrir rétt liðlega ári þegar sýnd var sérútgáfa af þessum nýja bíl í Grósku hugmyndahúsi – sem nefna má suðupott nýsköpunar á Íslandi.

Við fjölluðum um þessa “forsýningu” í fyrra og þá var þetta sagt: smart #1 kemur úr hönnunarsmiðju Mercedes-Benz og tekur hefðbundna smábílahönnun og „smart-væðir“ – eða kannski betra að segja „snjallvæðir“ – hana hana með góðum búnaði og mögnuðum tækninýjungum.

This image has an empty alt attribute; its file name is Askja_140623_Smart-2-vef-1024x768.jpg

Nýstárleg hönnun

Á vefsíðum Öskju má lesa þetta um nýja bílinn:

smart #1 kemur úr hönnunarsmiðju Mercedes-Benz og tekur hefðbundna smábílahönnun og smart-væðir hana með betri útbúnaði og mögnuðum tækninýjungum. Má sérstaklega nefna nýstárleg smáatriði eins og LED ljós að framan og aftan, umlykjandi ljós í fótarými og nýþróuðu UI/UX hugtaki með gervigreind. smart #1 er snjall fjórhjóladrifinn borgarjepplingur sem er mjög rúmgóður að innan og með mikla veghæð.

Hlaðinn nýjustu tækni

smart #1 er hlaðinn nýjustu tækni, með öflugu miðlægu tölvukerfi sem gerir ökumanni kleift að uppfæra hugbúnað bílsins í gegnum ský. Hægt verður að læsa og ræsa bílinn með snjallsímanum og verið í stöðugu sambandi. Hljómgæði verða í fremsta flokki með hágæða hljóðkerfi frá BEATS og svo má ekki gleyma að nefna stóran 12,8“ margmiðlunarskjá í mælaborði með einstaklingsbundnu notendaviðmóti.

Einstaklega rúmgóður

Þægindi var eitt af lykilatriðum þegar kom að hönnun á smart #1 og þrátt fyrir fíngerða hönnun þá er hann mjög einkar rúmgóður. Ein ástæða þess er að staðsetning hjólbúnaðar skapar meira pláss og aukin þægindi fyrir farþega.

Farangursrýmið rúmar 288 en hægt að auka það í allt að 411 lítra meðþví að renna aftursætinu aðeins fram.

Undir gólfi farangursrýmisins er aukahólf fyrir ýmsa aukahluti.

Öryggið uppmálað

smart #1 verður í fremsta flokk hvað snýr að öryggisbúnaði m.a. með fjarstýrðri bílastæðaaðstoð, þverumferðavara, veglínufylgd, akreinaaðstoð svo eitthvað sé nefnt.

Þrjár gerðir

Eins og sagði hér að framan þá er smart #1 í boði í þremur gerðum. Bíllinn sem núna var frumsýndur heitir PRO+, og er aðeins með afturhjóladrifi. Næstur í röðinni senna á árinu er PULSE og loks mun sérútgáfan BRABUS fylgja í kjölfarið:

Við munum væntanlega taka þennan nýja bíl í reynsluakstur fljótlega, og munum þá fara nánar í saumana á honum.

Fyrri grein

Svona gæti nýi Renault 5 verið þegar hann kemur á næsta ári

Næsta grein

Jeep Avenger kominn í salinn hjá Ísband

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Jeep Avenger kominn í salinn hjá Ísband

Jeep Avenger kominn í salinn hjá Ísband

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.