Skreytti Jaguarinn með 4.600 Hot Wheels bílum

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Skreytti Jaguarinn með 4.600 Hot Wheels bílum

Maður nokkur í Kuala Lumpur gerði dálítið undarlegt fyrir nokkrum árum síðan. Hann skreytti Jaguar S-Type bílinn sinn með 4.600 Hot Wheels leikfangabílum. Spes? Já, það má nú segja!

Datuk Seri Mahadi Badrul Zaman byrjaði að safna Hot Wheels bílum þegar hann var þrettán ára. Hann á yfir 5.000 slíka en 4.600 þeirra fara með honum út um allan bæ.

Önnur undarleg uppátæki: 

Grátbrosleg eyðilegging á Jeep

Sex hjóla raftrukkur í anda Transformers

Bílalíkkistur: „Ertu klár í síðasta bíltúrinn?“

Svipaðar greinar