Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:31
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Skotheldur rafknúinn lúxusbíl frá BMW, i7 Protection

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
10/08/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
290 6
0
141
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • BMW afhjúpaði fyrsta skothelda rafbílinn sinn í vikunni, BMW i7 Protection, þar sem bílaframleiðandinn stækkar framboð bíla án útblásturs í nýja flokka.

BMW hefur smíðað öryggisbíla í yfir 45 ár en i7 Protection markar ný tímamót.

Eftir að hafa komið fram með fyrstu rafknúnu 7 seríuna sína, i7, í apríl síðastliðnum, gengur nýjasta sköpun BMW lengra en losunarlaus lúxusakstur.

BWW i7 Protection er fyrsta rafknúna gerð þýska bílaframleiðandans í sínum flokki. Vörn rafbílsins samanstendur af sérstakri sjálfbærri yfirbyggingu smíðuð með brynvörn úr sérlega hertu stáli. Síðan bætast við viðbótareiginleikar eins og brynvörn fyrir undirvagn og þak og skothelt gler.

Brynvarinn rafbíll BMW býður upp á sérsniðna vörn gegn skotvopnum og sprengiefnum. BMW i7 Protection er með VR9 vörn í flokki sem byggir á opinberum prófunarviðmiðum frá Samtökum prófunarstofa fyrir árásarþolin efni og byggingar (VPAM) í Þýskalandi.

Vottunin er stofnuð í samræmi við leiðbeiningar fyrir skotþolin farartæki, sem felur í sér viðmið fyrir þol gagnvart byssukúlum ásamt því að fylgja leiðbeiningum um sprengiþolin farartæki og PAS 300 fyrir viðnám gagnvart sprengjum.

Með öðrum orðum, rafmagnsbíll BMW er skotheldur og verndar gegn sprengiefni. Hann býður jafnvel upp á vörn gegn skotum frá skotfærum með kaliber 7.62×54 R (ógn frá hæsta borgaralega viðnámsflokki VPAM 10).

Með sérstökum brynjum á þaki og undirvagni segir BMW að skotheldur rafbíllinn geti varið sig gegn drónaárásum eða handsprengjum.

Fyrir afl og frammistöðu deilir brynvarinn rafbíllinn nokkrum íhlutum með öflugustu rafknúnu gerð vörumerkisins, BMW i7 M70 xDrive. BMW i7 Protection er knúinn af tveimur rafmótorum og býður upp á samanlagt 544 hestöfl og 744 Nm hámarkstog.

BMW segir að skotheldur rafbíllinn geti náð 0 til 100 km/klst á níu sekúndum (aukaþyngdin hægir á honum), með hámarkshraða takmarkaðan við 160 km/klst.

Það mun ekki fara illa um farþega í þessum skothelda BMW i7. Myndir: BMW

Að innan er bíllinn hannaður til að hýsa opinbera aðila og embættismenn með viðbótareiginleikum eins og „kælibox“ á milli aftursætanna til að halda drykkjum köldum. Hann verður einnig búinn nýjasta öryggis- og tæknibúnaði eins og BMW OS 8.5.

Brynvarinn rafbíll BMW inniheldur í fyrsta skipti einstaka eiginleika, vélknúna aðstoð til að opna og loka hurðum. Hægt að sérsníða gerðina með fersku loftveitukerfi, slökkvitæki með handvirkri losun, blikkandi ljósum, útvarpi, senditækjum og fánastöngum.

i7 Protection verður smíðaður í verksmiðju BMW Group í Dingolfing í Þýskalandi, stærstu framleiðslustöð vörumerkisins í Evrópu. Hann verður opinberlega frumsýndur á IAA Mobility 2023 bílasýningunni í München í september, en afhendingar hefjast í desember 2023.

(vefur electrek)

Fyrri grein

Hvítt fljúgandi teppi: 1974 Cadillac Coupe DeVille

Næsta grein

Opel forsýnir hönnun og tæknilega stefnu með tilraunahugmyndabíl

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Opel forsýnir hönnun og tæknilega stefnu með tilraunahugmyndabíl

Opel forsýnir hönnun og tæknilega stefnu með tilraunahugmyndabíl

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.