Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:12
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Skoda mun vera áfram í flokki lítilla stationbíla með næsta Fabia

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/12/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Skoda mun vera áfram í flokki lítilla stationbíla með næsta Fabia

Skoda mun enn og aftur bjóða upp á stationgerð í flokki minni bíla þegar fyrirtækið kynnir arftaka Fabia á næsta ári og heldur áfram með form yfirbyggingar sem er horfið úr stærsta markaðsflokki Evrópu eftir að Renault og Peugeot fóru út af þessum markaði.

„Við munum halda áfram með hafa combi-útgáfu,“ skrifaði Thomas Schaefer forstjóri Skoda á LinkedIn síðu sína.

„Þetta er mjög mikilvægt fyrir okkur vegna þess að það undirstrikar skuldbindingu okkar um að bjóða hagkvæman, hagnýtan bíl í upphafsflokki“, sagði hann.

Schaefer sagði að combi-gerðin færi í sölu eftir markaðssetningu fjórðu kynslóðar Fabia hlaðbaks. Skoda mun afhjúpa nýja Fabia á næsta ári.

Skoda sagði fyrr á þessu ári að combi-bíllinn stæði fyrir 34 prósentum af heildarsölu Fabia.

Núverandi Fabia Combi hefur unnið hylli kaupenda með 530 lítra farangursrými, sem er meira en sumir stationbílar í næsta stærðarflokki fyrir ofan.

Skoda hefur boðið upp á combi-útgáfu af Fabia síðan gerðin var sett á markað árið 2000 og hefur selt 1,5 milljónir þeirra síðan, segir í tilkynningu í september.

Skoda er með þennan stærðarflokk út af fyrir sig í Evrópu fyrir sig eftir að franskir keppinautar, þar á meðal Renault og Peugeot, hættu að bjóða upp á svona gerðir af Clio og 208. Dacia ætlar einnig að hætta að selja Logan MCV sinn, þrátt fyrir að vera að keppa við Fabia Combi á verði.

Núverandi Fabia Combi var hleypt af stokkunum árið 2014 og vann hylli kaupenda með hagnýtu farmrými sem bauð 530 lítra af plássi, meira en sumir vagnar í næsta stærðarflokki þar fyrir ofan.

Fabia er í öðru sæti í sölu Skoda í Evrópu með 81.098 skráningar á fyrstu 10 mánuðum ársins, samkvæmt gögnum frá JATO Dynamics. Octavia var söluhæsti bíll vörumerkisins á tímabilinu með 145.959 einingar.

Stationbílar eru vinsælir í Austur-Evrópu, þar sem sterkasti hópur viðskiptavina Skoda er. Þó að Fabia Combi muni ekki eiga neina beina keppinaut í Evrópu er gerðin enn vinsæl í Rússlandi þar sem Lada býður upp á stationútgáfur af Granta og Vesta.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Nýsköpunin fáguð

Næsta grein

Volvo verður eingöngu rafknúinn árið 2030, segir forstjórinn

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Volvo verður eingöngu rafknúinn árið 2030, segir forstjórinn

Volvo verður eingöngu rafknúinn árið 2030, segir forstjórinn

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.