Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 8:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Sébastien Loeb prófar bíl en Daniel Elena hættir

Malín Brand Höf: Malín Brand
29/11/2021
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 3 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Eflaust hafa margir orðið spenntir þegar fréttist að hinn magnaði WRC rallýkappi, Sébastien Loeb, hafi verið við prófanir á Ford Puma M-sport Hybrid 2022 á Spáni og í Monte Carlo. Vona margir að hann ætli að keppa í WRC á næsta ári.

Nei, svo gott er það nú ekki. Eða hvað? Hann hefur raunar haft öðrum hnöppum að hneppa upp á síðkastið, eins og maður segir.

Sébastien Loeb og aðstoðarökumaðurinn Daniel Elena, eru margfaldir heimsmeistarar í rallakstri (9 sinnum hafa þeir orðið heimsmeistarar) en fyrsta titlinn unnu þeir árið 2004.

Loeb, sem er orðinn 47 ára, hefur að undanförnu einbeitt sér að undirbúningi fyrir Dakar rallið á næsta ári. Þeir Loeb og Nani Roma hafa á þessu ári keppt í Extreme E og Dakar fyrir BRX-liðið en urðu að sleppa keppninni í Abu Dhabi fyrr í þessum mánuði eftir að eldur kom upp í einum af bílum liðsins (BRX). Nánar um það hér.

Loeb við prófanir í Monte Carlo. Skjáskot/YouTube

Hvað viðkemur WRC þá hefur Loeb ekki gefið skýrt svar um hvort hann hafi í hyggju að snúa aftur á næsta tímabili. Hann hefur nú samt verið að prófa þennan nýja WRC-bíl, eins og sést t.d. í myndbandinu hér fyrir neðan.

Tímamótaákvörðun opinberuð í dag

Í dag greindu þeir félagar,  Sébastien Loeb og Daniel Elena, frá því að Elena væri formlega hættur að keppa. Þeir Loeb og Elena hafa keppt saman síðan árið 1998 með einstökum árangri, eins og fyrr segir.

Skjáskot af Twitter. Til að horfa á myndbandið skal smella á hlekkinn.

Haft er eftir Elena á vef WRC í dag að nú séu tímamót hjá honum. „Hér tekur annar kafli við. Ég þarf að einbeita mér að öðru. Ég verð fimmtugur á næsta ári og ég get eiginlega bara hugsað um eitt í einu. Það mun Anais [eiginkona hans] kvitta fyrir manna fyrst,“ sagði Elena sem ætlar að gefa fjölskyldunni allan sinn tíma. Jú, og auðvitað munu þeir Loeb halda áfram að rækta vináttuna og hlúa að henni.

Hvað með Loeb?

Það er nú það. Þó svo að Elena sé hættur þátttöku í WRC þarf það sama ekki að gilda um Loeb. Hann hefur áður gefið í skyn að sú ákvörðun velti alfarið á Elena. En nú er staðan breytt og aðspurður segir Loeb:

„Þessa ákvörðun tókum við í sameiningu. Við ræddum málin fram og aftur því ég mun sennilega keppa í ralli á næstu árum en við þurfum ekki endilega að keppa saman,“ var haft eftir honum á vef WRC.

Sem sagt: Allt opið og hann heldur kannski áfram að prófa Ford Puma M-sport árgerð 2022? Já, hann er klókur karlinn og kann að byggja upp og viðhalda spennunni hjá sínu fólki.

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Þarna er Rivian búinn til

Næsta grein

Nissan kynnir afar nýstárlegan rafpallbíl

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Nissan kynnir afar nýstárlegan rafpallbíl

Nissan kynnir afar nýstárlegan rafpallbíl

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.