Sunnudagur, 11. maí, 2025 @ 0:57
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Samvinna Fiat við lítið ítalskt bílaverkstæði

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
26/05/2023
Flokkar: Bílasagan, Fornbílar
Lestími: 8 mín.
322 3
0
155
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Siata (Società Italiana Auto Trasformazioni Accessori) var ítalskt bílaverkstæði og síðar framleiðandi sem var stofnað árið 1926 af bílaáhugamannni að nafni Giorgio Ambrosini. Siata seldi upphaflega varahluti notaða til að breyta Fiat bílum.

Eftir síðari heimsstyrjöldina byrjaði fyrirtækið að framleiða sína eigin sportbíla undir merkjum Siata.

Mille Miglia

Þrefaldur Mille Miglia þátttakandi, aðeins tveir eigendur og einn af aðeins fjórtán sem smíðaðir voru á verkstæði Siata árið 1956. Þessi kemur frá Sardiníu.

Sérkennilega flottur

Hann vekur eftirtekt þessi litli Siata 1100 coupé. Sportlegur, þéttur og glæsilegur að öllu leyti. Liturinn er frumlegur og kemur vel út á bílnum en hann er samsettur af tveimur.

Í sölulýsingu segir að þetta sé bíll sem á „skilið að vera dáður“. Þessi einstaki bíll hefur ekið Milli Miglia alls þrisvar sinnum, alls um 1600 kílómetra. 

Þetta er einstakt tækifæri til að komast yfir sjaldgæft eintak tengt ítalskri bílasögu.

Siata 1100GT var kynntur árið 1953 og var í framleiðslu til 1965. Hann var byggður á Fiat 1100, vinsælum smábíl þess tíma, en gerðar voru fjölmargar breytingar og endurbætur til að auka afköst og gera hann sportlegri.

Kúpubakur

Hann kom í tveggja dyra coupé útgáfu með sætum fyrir tvo – og í sumum útfærslum var hann með lítinn aftursætisbekk fyrir frekar „litla“ farþega.

Línan í hönnun bílsins er ansi falleg og með glæsilegum sveigjum og sérkennilegt grillið gefur þessum bíl mjög sterkan stíl.  Frekar langt húdd og syttra skott gerir bílinn einnig sportlegan.

Siata 1100GT var búinn ýmsum vélargerðum. Fyrstu gerðirnar voru venjulega með 1.1 lítra fjögurra strokka línuvél, sem var annað hvort fengin úr eða deilt með Fiat 1100.

Seinni árgerðir komu með uppfærðri vél, þar á meðal 1.4 lítra vél og jafnvel 1.6 lítra vél, sem bauð upp á aukið afl og afköst.

Skemmtilegur lítill sportari

Siata 1100GT var vinsæll fyrir lipra meðhöndlun og skemmtilega akstursupplifun. Hann var oft notaður í ýmsum sportviðburðum og tók sig vel út í keppnum eins og Mille Miglia og Targa Florio.

Létt smíði bílsins ásamt sportlegri uppsetningu fjöðrunarbúnaðar stuðlaði að liprum akstri.

Ítölsk klassík

Siata 1100GT er reyndar afar sjaldgæfur bíll og var framleiddur í mjög takmörkuðu magni miðað við hinn almenna óbreytta Fiat.

Í dag er þessi bíll talinn klassík og eftirsóttur af áhugamönnum um sportbíla frá sjötta áratugnum.

Hann er einn til sölu ef einhver hefur áhuga. Ásett verð er um 140 þús. EUR.

Byggt á sölulýsingu á bílnum á vef Car and Classic og Wikipedia og fleiri síðum

Fyrri grein

Færri bílar sýndir í München í haust

Næsta grein

BMW rafvæðir 5 seríu fjölskylduna með öflugum i5 fólksbíl

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Höf: Pétur R. Pétursson
25/02/2025
0

1971 Buick Riviera Boat Tail er einstök og táknræn bandarísk bílahönnun sem kom fram á sjöunda áratugnum. Bíllinn var framleiddur...

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2025
0

En umræðurnar halda áfram..... Ein umdeildasta umræða í bílaheiminum er um skilgreininguna á SUV („Sport Utility Vehicle”) sem við hér...

Næsta grein
BMW rafvæðir 5 seríu fjölskylduna með öflugum i5 fólksbíl

BMW rafvæðir 5 seríu fjölskylduna með öflugum i5 fólksbíl

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.