Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:22
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Saga Dacia er ævintýri líkust

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
10/02/2022
Flokkar: Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Saga Dacia er ævintýri líkust

Fljótlega á þessu ári verða þau skemmtilegu tímamót í sögu Dacia Duster að tveggja milljónasta eintakinu verður ekið af færibandi bílaverksmiðjunnar í Mioveni í Rúmeníu frá því að framleiðsla bílsins hófst árið 2010.

Saga Dacia hefur verið ævintýri líkust allt frá kaupum Renault á fyrirtækinu og markaðssetningu nýs bíls með nafninu Logan var ekið af færibandinu í Mioveni. Logan varð samstundis einn söluhæsti fólksbíllinn í mið- og austur-Evrópu auk Rússlands og er enn afar vinsæll um alla Evrópu.

Árið 2010 kom svo ný stjarna frá Dacia fram á sjónarsviðið; fjórhjóladrifni jepplingurinn Duster, sem opnaði víða um lönd ný tækifæri til ferðalaga almennings á áður ófarnar slóðir, enda Duster flestir vegir færir.

Duster er góður ráðahagur

Aðalsmerki Duster hafa frá upphafi verið einfaldleiki, þrautseigja, lág bilanatíðni og hagstætt verð enda hefur jepplingurinn verið meðal bíla í uppáhaldi kaupenda á öllum helstu lykilmörkunum, hvort sem litið er til fjölskyldna, einyrkja eða fyrirtækja af flestu gerðum og stærðum.

Nýr Duster á mínútu fresti

Að meðaltali er nýjum Dacia Duster ekið af framleiðslulínunni í Mioveni á 63 sekúndna fresti eða um eitt þúsund talsins á hverjum virkum vinnudegi. Á þessu ári fagnar framleiðandinn þeim áfanga að tvær milljónir Duster hafa verið framleiddar og seldir í nálega 60 löndum víða um heim.

Til að gefa einhverja hugmynd um bílafjöldann þá þyrfti um 2.100 alþjóðlega fótboltavelli til að rúma fjöldann.

En eins mætti raða þeim í einfalda röð og þá næði halarófan frá Helsinki til Ankara og aftur til baka.

Helstu markaðirnir

Mikilvægustu markaðir Dacia Duster eru fimm, þar sem Frakkland er í 1. sæti með um 455 þúsund nýskráningar frá 2010. Ítalía er næst stærsti markaðurinn með 258 þúsund bíla, Þýskaland með 211 þúsund, Tyrkland 152 þúsund og Spánn 124 þúsund bíla.

Til samanburðar hafa 3.950 Dacia verið nýskráðir hér á landi frá 2012, þar af 2.910 Duster.

Ýmis séreinkenni markaða

Dacia Duster á sér aðdáendur af öllu tafi víða um lönd. Svo dæmi sé tekið er Duster vinsælli meðal kvenna en karla í Bretlandi.

Í Tyrklandi eru lægsti meðalaldur kaupenda Duster eða 42 ár auk þess sem 62% kaupendanna reka heimili með maka og börnum.

Frakkland Þýskaland, Bretland, Spánn og Ítalía eiga það sameiginlegt að þar er stór hluti kaupenda virkt útivistarfólk með einum eða öðrum hætti.

Til að mynda stunda 23% eigenda göngur og hjólreiðar, 12% eru miklir aðdáendur hjólreiða og 9% stunda ferðalög sem aðaláhugamál. Í þessum sömu löndum búa 44% viðskiptavina í hinum dreifðari byggðum, 30% í litlum bæjum eða þorpum, 10% í meðalstórum borgum og 11% í úthverfum borga.

Fyrri grein

Manni þótti vænt um hana

Næsta grein

8. nóvember ´56: Hrapalleg mistök fá nafn

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

1.000 MG nýskráðir hérlendis frá 2020

1.000 MG nýskráðir hérlendis frá 2020

Höf: Pétur R. Pétursson
31/07/2025
0

Fólksbílamerkið MG hefur náð góðri fótfestu hér á landi síðan þetta gamalgróna og vinsæla breska merki var endurlífgað undir stjórn...

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Höf: Jóhannes Reykdal
16/07/2025
0

Glans opnaði nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi föstudaginn 11. júlí Þetta er önnur Glans-stöðin sem Olís tekur í...

Kia EV3 GT-Line frumsýndur á Íslandi

Kia EV3 GT-Line frumsýndur á Íslandi

Höf: Pétur R. Pétursson
25/06/2025
0

Laugardaginn 28. júní kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 Við höfum beðið spennt eftir því að frumsýna loksins...

Hyundai kynnir 20 ára afmælisútgáfu Tucson

Hyundai kynnir 20 ára afmælisútgáfu Tucson

Höf: Pétur R. Pétursson
28/05/2025
0

Hyundai á Íslandi heldur upp á tuttugu ára afmæli sportjepplingsins Hyundai Tucson sem kom upphaflega á markað síðla árs 2004....

Næsta grein
8. nóvember ´56: Hrapalleg mistök fá nafn

8. nóvember ´56: Hrapalleg mistök fá nafn

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.