Miðvikudagur, 21. maí, 2025 @ 20:59
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rolls-Royce „fer varlega lengra í leit að algjörri fullkomnun“

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
19/05/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rolls-Royce „fer varlega lengra í leit að algjörri fullkomnun“

Rolls-Royce Phantom uppfærður með endurgerðu grilli, felgum sem sækkja innblástur aftur til 1920 og sérsniðinni Phantom Platino útgáfu

Rolls-Royce hefur kynnt ýmsar uppfærslur fyrir Phantom-bílinn sem er sá best búni í framboði þeirra, sem gefur þessum ofurlúxusbíl létta endurbót.

Breytingarnar á Phantom, sem var kynntur árið 2017, eru allar sjónrænar án breytinga á vélbúnaði bílsins og aðaláherslan hefur verið á glæsilegan framenda.

Eins og þegar hefur sést á minni Rolls-Royce Ghost er grillið á Phantom nú upplýst og, með örlítilli breytingu á lögun grillsins, er Spirit of Ecstasy styttan á húddinu nú meira áberandi en áður.

Nú er einnig möguleiki nýju á grilli með dökkri umgjörð, þar sem liturinn nær áfram upp eftir vélarhlífinni og endar á dökkum ramma umhverfis framrúðuna (eins og sést vel á myndinni efst í greininni). Rolls-Royce segir að koma þessa valkosts á því sem fyrirtækið kallar Phantom Series II sé svar við óskum viðskiptavina.

Það er nú líka lína af fáguðu áli sem tengir sjónrænt tvö dagljós þvert yfir grillið (efst).

Framljósin innihalda stjörnulaga leysisskorin mótíf til að gefa bílnum sýnilegra yfirbragð á nóttunni og einnig til að undirstrika sjónræna tilvísun í innréttinguna, sem hefur innbyggða strengi af LED ljósum sem kvikna eftir að myrkur er komið til að gefa tilfinningu fyrir næturhimni — eflaust fínt fyrir þá sem vilja horfa upp úr aftursætum sem halla má aftur.
Kannski er mest áberandi hluti Phantom (eftir andlitslyftuna) nýju felgusettin tvö, sérstaklega 22 tommu disklaga útgáfurnar sem eru sækja innblástur aftur til 1910 og 20 tommur, og sem eru fáanlegar annað hvort í fáguðu ryðfríu stáli eða lakkaðri svarti áferð.

Annað felgusett nær samtímanum er einnig valkostur, aftur gert úr ryðfríu stáli en mótað með rúmfræðilegum þríhyrndum útskurði.

Fyrir utan þessar ytri breytingar sem miða að því, segir fyrirtækið, að gefa Phantom „nútímaútlit, sem endurspeglar ökumannsmiðaðan karakter,“ er mjög lítið annað nýtt á Series II sem er jú með aðeins þykkara stýri sem aðgreinir innréttinguna frá eldri gerðum.

Þeir viðskiptavinir sem vilja að nýi Phantom-bíllinn þeirra skeri sig aðeins meira úr hópnum eiga hins vegar möguleika á að snúa sér til sérsmíðadeildar fyrirtækisins, Rolls-Royce Bespoke.

Rolls-Royce Bespoke er sérsmíðadeild fyrirtækisins sem sérhæfir sig í einstökum, litlum og takmörkuðum verkefnum.

Fyrir Phantom Series II hefur Bespoke búið til Phantom Platino í takmörkuðu upplagi. Í þeirri útfærslu eru aftursætin úr blöndu af hvítu silki og slitsterku efni úr bambustrefjum.
Yfirborðið (þar á meðal armpúðarnir) er útsaumað með óhlutbundinni útfærslu á Spirit of Ecstasy; hönnun sem birtist einnig að framan, umhverfis klukkuna á mælaborði Platino.
Og að sjálfsögðu er barinn innan seilingar hjá þeim sem láta fara vel um sig í aftursætunum.

Forstjóri Rolls-Royce, Torsten Müller-Ötvös sagði: „Við erum mjög meðvituð um álit viðskiptavina okkar fyrir og ást þeirra á Phantom-bílunum sínum.

Þeim fannst ekki hægt að bæta bílinn; en þó við virðum þá skoðun náttúrulega, teljum við að það sé alltaf mögulegt, reyndar nauðsynlegt, að ganga varlega lengra í leit okkar að algjörri fullkomnun.

„Fíngerðar breytingarnar sem við höfum gert fyrir nýju Phantom Series II hafa allar verið vandlega ígrundaðar og vandlega útfærðar. Eins og Sir Henry Royce sagði sjálfur: „Litlir hlutir skapa fullkomnun, en fullkomnun er ekkert smámál.“

(grein á vef Sunday Times – myndir Rolls Royce)

Fyrri grein

Veistu hvort það er eitthvað ryð í honum?

Næsta grein

Klaufabárðar ýta Citroën 2CV

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Þjónustudagur Toyota

Þjónustudagur Toyota

Höf: Pétur R. Pétursson
16/05/2025
0

Árlegur þjónustudagur Toyota verður á laugardag, 17. maí frá kl. 11 – 15. Valdir þjónustuaðilar taka vel á móti Toyota-...

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Klaufabárðar ýta Citroën 2CV

Klaufabárðar ýta Citroën 2CV

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.