Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:27
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Renault Morphoz hugmyndabíllinn segir til um rafmagnsframtíð fyrirtækisins

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
05/03/2020
Flokkar: Hugmyndabílar
Lestími: 4 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Renault Morphoz hugmyndabíllinn segir til um rafmagnsframtíð fyrirtækisins

-bíllinn er hin persónulegi og deilanlegi rafmagns Renault framtíðarinnar.

Niðurfelling bílasýningarinnar í Genf árið 2020 hindraði ekki Renault í að afhjúpa nýja hugmyndabílinn sinn. Kallaður Morphoz og kemur til með að forsýna rafmagnsframtíð fyrirtækisins bæði til skamms tíma og til langs tíma.

Nýstárleg og framúrstefnuleg hugmynd Renault um rafbíl framtíðarinnar.

Sýningarbíllinn er í formi „crossover“, eða öllu heldur blanda af jeppa, fólksbifreið og fjögurra dyra coupé, með stuttu yfirhangi og hallandi þaklínu.

Hann er smíðaður á CMF-EV einingu rafmagnsgrunns Renault sem gerir kleift að hafa nokkrar mismunandi stillingar á afli, afkastagetu og svigrúmi og „nýtingu og plássi í skottinu“.

Já, þú lest það rétt – Morphoz getur breytt líkamlegum stærðum sínum og umbreytt í eina af tveimur útgáfum – City og Travel, en sú síðarnefnda er augljóslega lengri og rúmgóð af þeim tveimur.

Renault segir meira að segja hugmyndina veita „persónulega aðlögun að þörfum, löngunum og notkun hvers og eins.“

Allt sem þú þarft að gera til að opna ökutækið er að veifa, sem opnar gagnstæðar hurðir sem snúa andstætt saman án B-bita.

Þegar þú ert kominn inn í bílinn geturðu stillt sætisskipulag bílsins til að laga sig betur að þörfum næsta ferðalags. Innréttingin notar úrval endurunninna efna.

Hér sést hvernig bíllinn er búinn að breyta sér í lengri útgáfuna – Travel – sem gefur meiri þægindi í langferðum.

Hugmyndin er búin tækni sem gerir það kleift að bjóða 3. stigs sjálfstæðan akstur. Sem sagt, ökumaður getur sleppt stýrinu og afhent stjórn á ökutækinu til sjálfkeyrandi kerfis við nokkrar afmarkaðar aðstæður og á viðurkenndum vegum, svo sem hraðbrautum eða í umferðarteppum. Það krefst þess enn að ökumaðurinn geti tekið aftur stjórn á nokkrum sekúndum ef hugsanleg hætta stafar af.

Hér gefur hins vegar að líta „styttri útgáfuna“ – City – sem er liprari í innanbæjarakstri vegna þess að hann er styttri.

Það fer eftir útgáfu, en mismunandi rafhlöðupakkar bjóða milli 400 og 700 km milli tveggja hleðslu. Renault sér fyrir sér Morphoz sem bæði einkabifreið og deilanlegt rafknúið ökutæki.

Laurph van den Acker, hönnunarstjóri hjá Renault, segir um bílinn: „Djarflegur í framkomu sinni, nýstárlegur í hönnun sinni, mannlegt viðmót með getu sinni til að auðvelda samnýtingu og skipti, hugmyndin um nýja „Livingtech-hugmynd“ um hönnun Renault. „Tækni í allri sinni mynd – hönnun, upplýsingaöflun um borð, tengingu, innréttingu innanrýmis – þjónar nýrri ferðaupplifun fyrir alla notendur ökutækja. Frá daglegu lífi til helgar og upplifunar í fríi. Morphoz hugmyndabíllinn er sannarlega lifandi reynsla“.

Heimild: Renault

Fyrri grein

Morgan Plus Four – sportbíll í „gamla stílnum“

Næsta grein

Skoda bætir við tengitvinnbúnaði í Octavia RS

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Bentley byrjar nýja tíma með róttækri hönnun lúxusfólksbíls

Höf: Jóhannes Reykdal
18/07/2025
0

Nýr Bentley EXP 15 upphækkaður hugmyndabíll býður upp á innsýn í framtíð lúxusmerkisins sem er rafknúinn Djarfur þriggja sæta coupé...

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Nýr Mercedes Vision V Concept forsýnir framtíð lúxus fjölnotabíla

Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2025
0

Mercedes Vision V Concept forsýnir úrval af ofurlúxus fólksflutningabílum sem líta út fyrir að vera tilbúnir í framleiðslu, en sá...

Vetrarhátíð Heklu

Vetrarhátíð Heklu

Höf: Jóhannes Reykdal
23/01/2025
0

Við blásum til Vetrarhátíðar í húsakynnum okkar hér á Laugaveginum nk. laugardag 25. janúar frá klukkan 12 til 16. Við...

Næsta grein
Skoda bætir við tengitvinnbúnaði í Octavia RS

Skoda bætir við tengitvinnbúnaði í Octavia RS

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.