Miðvikudagur, 20. ágúst, 2025 @ 5:17
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafknúinn Megane E verður með nýtt stafrænt mælaborð

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
09/05/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafknúni Megane E frá Renault verður með nýtt stafrænt mælaborð

Þessi rafbíll verður fyrsti bíll Renault byggður á nýjum CMF-EV grunni sem þróaður er með Nissan

Renault Megane E, sem aðeins notar orku frá rafgeymum, verður „einn samkeppnishæfasti rafbíll í heimi“ þegar hann kemur á fyrri hluta næsta árs, sagði forstjórinn Luca de Meo.

Þessi rafbíll verður fyrsti Renault á markaðnum byggður á nýjum CMF-EV grunni bílaframleiðandans sem þróaður er með bandalagsaðilanum Nissan og fyrsta gerðin sem er búin nýju L-laga stafrænu mælaborði og stjórnklefa bílaframleiðandans.

Mælaborðskjár Megane E mun innihalda þjónustu Google Cloud. Mynd Renault.

Kynningarmyndir sem Renault sendi frá sér sýna hátækni innanhússhönnun sem er innblásin af mælaborðum sem notuð voru í Renault hugmyndabílum eins og Morphoz árið 2020.

Innréttingarnar verða notaðar í öðrum nýjum Renaults, sagði hönnunarstjóri bílaframleiðandans, Gilles Vidal, á kynningu á netinu á fimmtudaginn.

„Þú munt sjá verulegar breytingar á innréttingum Renault sem byrja á nýjum Megane E,“ sagði hann.

De Meo sagði við kynninguna: “Þetta er fyrsta vara nýs tímabils fyrir vörumerkið. Þetta lítur vel út og keyrir frábærlega. Við erum í skýjunum með vöruna.”

Megane E er með ljósströnd frá einni hlið til hinnar sem tengir afturljósin tvö. Röndin er aðskilin með endurhannaðri útgáfu af lógói Renault.

Google ský

Á skjánum verður Google Cloud þjónusta samkvæmt samningi Renault og bandaríska tæknifyrirtækisins sem tilkynnt var um í fyrra. Nýja útgáfan af Kadjar-jeppanum, sem væntanlegur er á næsta ári, mun einnig nota þjónustuna, sagði de Meo.

Skjárinn inniheldur „falið“ op loftræstingar sem gerir Renault kleift að sýna nánast óaðfinnanleg tengsl á milli skjás bílstjórans og miðlægs upplýsingaskjásins.

Vidal sýndi einnig mynd af Megane E að aftan sem sýnir notkun á ljósrönd sem tengir afturljósin tvö saman. Röndin er aðskilin með endurhönnuðu lógói Renault.

Bíllinn er hannaður til að finnast hann stór að innan, sagði Vidal. „Við unnum mikið með geymslupláss og nánast í því skyni að efla þá ranverulega upplifun af rými, sagði hann.„ Rafbílagrunnurinn mun hjálpa okkur. “

Mun keppa við VW ID4

Megane E mun keppa við bíla eins og VW ID4 og auka framboð rafbíla Renault í stærri flokki. Sem stendur selur Renault Zoe rafbílaútgáfu af litla hlaðbakinn og rafhlöðuknúna útgáfu af Twingo smábílnum sínum.

Dacia vörumerki Renault er einnig við það að hefja sölu í Evrópu á rafbílnum.

Megane E var forsýndur sem Megane eVision hugmyndabíll í október, sem de Meo sagði að væri 95 prósent af því hvernig Megane E myndi líta út. Bíllinn var með 217 hestafla rafmótor. CMF-EV grunnurinn getur verið búinn 40 kílówattstunda, 60kWh eða 87kWh rafhlöðu sem LG Chem mun framleiða. Með 60 kWh rafhlöðu er drægnin 450 km, sagði Renault.

Forstjóri Renault Luca de Meo með Megane eVision hugmyndabílinn – mynd Reuters.

CMF-EV grunnurinn er einnig notaður fyrir rafdrifna sportjeppann Nissan Ariya sem fer í sölu í Evrópu í lok ársins.

Reiknað er með að Megane E verði formlega frumsýndur á IAA, alþjóðlegu bílasýningunni í München í september, en það er í fyrsta sinn sem IAA er haldin þar, eftir áratugi í Frankfurt.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Transporter T7 Multivan kemur í júní

Næsta grein

Mercedes kynnir rafknúinn van-hugmyndabíl

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Nýr Volkswagen Polo GTI 2021

Nýr Volkswagen Polo GTI 2021

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.