Sunnudagur, 11. maí, 2025 @ 7:02
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafdrifinn Mustang Mach-E sækir á í Bandaríkjunum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Rafknúni Mustang Mach-E seldist betur í Bandaríkjunum en sá með bensínvélinni í júní sl.

Að lesa í sölutölur getur verið svolítið erfitt eins og þeir hjá Motor Trend í Bandaríkjunum komust að raun um og sögðu það eins og að lesa telauf eða lófa. Stundum er hægt að draga skýrar ályktanir: Auðvitað er lélegur ódýr hlaðbakur seldur í fleiri eintökum en t.d. pallbíl í fullri stærð. Þetta er Ameríka, þegar allt kemur til alls.

En tilkynning Ford um að í júní 2021 hafi Mustang coupe og blæjubíllinn með bensínvél selst í færri eintökum en nýi alrafmagnaði Mustang Mach-E fékk menn til að sperra eyrun.

Mach-E seldist til dæmis í 2.465 eintökum í júní, nokkur hundruð fleiri en Mustang sem seldist þá í 2.240. eintökum. Jafnvel þó að þetta sé í fyrsta skipti sem Mach-E fer fram úr í sölukapphlaupinu við hefðbundinn Mustang, var salan í júní ekki sú besta. Í febrúar seldi Ford 3.739 Mustang Mach-E; síðan hefur mánaðarsala rMach-e verið tæplega 2.000. Venjulegur Mustang var með mesta mánaðarlega sölu árið 2021 í apríl og seldist þá í 8.000 eintökum. Annan hvern mánuð, nema fyrir júní, var hann á bilinu 4.000-5.000 eintök.

Allt þetta segir að tölurnar einar og sér gefa ekki skýra mynd af því hvers vegna kapphlaupið á milli Mach-E og venjulegs Mustang snérist skyndilega við, vegna þess að tölurnar hafa verið svolítið út um allt.

Þeir hjá Motor Trend leituðu til Ford til að fá skýringar og komust að því að Mustang-birgðir urðu fyrir áhrifum af áframhaldandi skorti á tölvukubbum sem skók bílaiðnaðinn, sérstaklega í apríl og maí, þegar Mustang-framleiðslan var í raun stöðvuð með öllu. Salan þessa mánuði táknaði líklega sölu á hvaða Mustang-bílum sem voru til staðar hjá umboðum á landsvísu, þess vegna dró úr 8.000 eintökum í apríl niður í 4.436 í maí að því er virðist.

Fulltrúi Ford staðfesti einnig að Mach-E hafi fengið „forgang“ sem „heit“ ný vara, en bætti við að sala Mach-E táknaði raunverulegar pantanir sem ásamt mikilli sölu rafbílsins í febrúar, sem nam 3.739 eintökum, dregur úr þeirri hugmynd að sala í júní hafi einhvern veginn verið minni vegna innilokaðra pantana á Mach-E.

Svo, já, Mach-E seldist betur en Mustang, og það eru nokkrar stjörnur. Það eru engin endalok að rafmagns Mustang selst betur en sá gamli góði, því að öllum líkindum mun Mustang endurheimta sölustöðu sína fyrir ofan Mach-E þegar vandamálið vegna tölvukubbanna minnkar. Eða kannski ekki – segja þeir hjá Motor Trend – Við verðum að bíða og sjá; Í millitíðinni má segja að það sé sniðugt að rafbíll Ford hafi nægilegt aðdráttarafl til að salan á honum jafnvel nálgist hinn hefðbundna Mustang í sölukapphlaupinu.

(byggt á frétt á vef MotorTrend)

Fyrri grein

Tesla Model 3 söluhæsti rafbíll Evrópu

Næsta grein

Isuzu, bílasalinn og lygamælirinn

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Næsta grein
Skellinöðrufaraldurinn og Hannes á horninu

Skellinöðrufaraldurinn og Hannes á horninu

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.