Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:34
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafdrifinn Audi A6 Avant

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
18/03/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafdrifinn Audi A6 Avant

  • Audi mun stækka rafbílalínuna með A6 stationbíl
  • Rafknúinn stationbíll Audi er byggður á nýja PPE undirvagninum sem þróaður var með Porsche

BERLÍN – Audi mun stækka rafbílalínuna sína með rúmgóðum stationbíl, eða Avant eins og Audi kallar þessa gerð, sem byggir á PPE undirvagninum sem Audi er að þróa með Porsche.

Audi afhjúpaði A6 Avant e-tron hugmyndabílinn á árlegri fjölmiðlaráðstefnu á fimmtudaginn.

Framleiðsluútgáfan af 5000 mm löngum bílnum mun hafa allt að 700 km drægni samkvæmt WLTP staðlinum, allt eftir drifkerfi og gerð bílsins.

Audi A6 Avant e-tron hugmyndabíllinn er með langt hjólhaf og slétt yfirbragð hönnunar.

Deilir undirvagni með Porsche

Bíllinn deilir Premium Platform Electric (PPE) undirvagni með A6 Sportback e-tron fólksbílnum sem Audi kynnti á síðasta ári og væntanlegum Audi Q6 og Porsche Macan rafknúnum crossoverum.

Drifkerfið og rafgeymatæknin byggir á 800 volta kerfi með allt að 270 kílóvatta hleðslugetu.

Audi sagði að A6 Avant e-tron gæti tekið inn næga orku á aðeins 10 mínútum á hraðhleðslustöð til að keyra um 300 km.

Lykilatriðið í framtíðarbílum Audi og Porsche PPE er rafhlöðueining á milli öxlanna, sem í tilviki A6 Avant hugmyndabílsins geymir um 100 kílóvattstundir af orku.

Með því að nota allan undirvagn ökutækisins er hægt að haga því þannig að rafhlaðan hvíli á sléttum fleti.

Hönnun hugmyndabílsins miðar að því að draga úr loftaflfræðilegu viðnámsþoli og ytra byrði er skilgreint frekar af 22 tommu hjólum, stuttu yfirhangi og lítið er að köntuðum brúnum.
A6 Avant e-tron er með álrönd meðfram hliðinni á þakinu, sem undirstrikar hönnunina enn betur.

Myndavélaspeglar neðst á A-bitanum auka framúrstefnulegt útlitið.

Ökutækið er með háþróaðar LED ljósaeiningar, þar á meðal fjögur LED-ljós sem eru innbyggð í horn ökutækisins og Digital Matrix LED framljós.

Ef ökutækinu er lagt fyrir framan vegg meðan bíllinn er hlaðinn geta ökumaður og farþegar stytt sér stundir við að spila tölvuleik sem varpað er á vegginn!

Í netviðtali sem Audi birti útskýrði Philipp Roemers yfirmaður hönnunardeildar fyrirtækisins að aðalhlutverkið sem fáguð hlutföll gegndu í hönnun A6 Avant e-tron miðuðust út frá löngu hjólhafi vegna risastórrar rafhlöðu.

„Auðvitað beittum við nokkrum brellum, til dæmis álrönd sem liggur meðfram toppi yfirbyggingarinnar og fer inn í afturvindskeiðina, sem lætur bílinn líta út fyrir að vera lægri en hann er í raun og veru,“ sagði hann.

Grill A6 Avant e-tron er að mestu lokað og bíllinn er með ofurmjó framljós.

Sérstaklega var hugað að hönnun framendans, þar á meðal lokað einfalt grillið, og sem er neðst afmarkað af djúpum loftinntökum til að kæla drifrás, rafhlöðu og bremsur.

Umgjörð grillsins er einnig með innbyggða lýsingu og skynjara.

„Úr 100 metra fjarlægð sérðu greinilega að þetta er Audi, en á sama tíma geturðu séð að hann er rafknúinn,“ sagði hann.

Gert er ráð fyrir að A6 Avant e-tron fari í sölu árið 2024.

(frétt á vef Automotive News Europe – myndir frá Audi)

Hér er myndband frá Audi: 

Fyrri grein

Of mikill bjór…

Næsta grein

Palli byggir opnar dótakassann

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Palli byggir opnar dótakassann

Palli byggir opnar dótakassann

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.