Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:42
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafbílar eru svo flóknir

Jón Helgi Þórisson Höf: Jón Helgi Þórisson
21/11/2021
Flokkar: Tækni
Lestími: 2 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafbílar eru svo flóknir

Alls ekki. Þeir eru a.m.k. mun einfaldari en bílar með brunahreyfli.

Er þessi grein þá ekki búin? Búið að svara fullyrðingunni og svona? Nei, spáum endilega aðeins meira í þetta.

Ímyndum okkur að við séum með nýjan bensínbíl með nýjustu gerð af mótor með fullkomnum mengunarvörnum og gírkassa sem er tölvustýrður o.s.frv.

Við fjarlægjum mótorinn, gírkassann, útblásturskerfið og bensíntankinn. Mótorinn og gírkassinn eru að upplagi flókin fyrirbæri með mörgum hreyfanlegum hlutum. Nýjustu gerðir eru enn flóknari með alls konar skynjurum og segulspólum og tilheyrandi rafkerfi og tölvum.

Það sem við setjum í staðinn fyrir það sem fjarlægt var eru einn til fjórir rafmótorar, risastór rafgeymir og stjórneining (power electronics).

Stjórneiningin er flóknust og sér um að umbreyta rafmagni og stýra öllu í raun, m.a. hleðslu og þar með er talin endurmögnunarhemlun sem fer af stað þegar inngjöfinni er sleppt og rafmótorarnir umbreyta hreyfiorku í rafmagn sem nýtist til að hlaða rafgeyminn.

Rafmótorarnir eru ekki mikið flóknari en rafalar eða startarar sem hafa verið í bílum í marga áratugi. Rafgeymirinn er mjög stór en er ekki mikið flóknari en 12V rafgeymirinn í bílnum, reyndar ósköp svipaður en vökvakældur.

En hér kemur eitt myndband frá bifvélavirkjanum Scotty Kilmer með svolítið stuðandi fyrirsögn en nánast útskýrir rafbíla frá a til ö á auðskiljanlegan hátt á tæplega tíu pg hálfri mínútu.

Fyrri grein

Hermir eftir formúluökumönnum

Næsta grein

Formúla 1: Skemmtilegar staðreyndir og tímamót

Jón Helgi Þórisson

Jón Helgi Þórisson

Bifvélavirki og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Stellantis og Renault hætta við vetnisbíla – en BMW, Hyundai og Toyota halda áfram að skuldbinda sig

Höf: Jóhannes Reykdal
30/07/2025
0

Bílaframleiðendur hafa skoðað tækni vetniseldsneytis sem raunhæfan valkost við rafknúin ökutæki. En þar sem Stellantis og Renault hætta við vetnisáætlanir...

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Tesla hleypir af stokkunum tilraunaverkefni með Robotaxi með allt að 20 Model Y bílum í Texas

Höf: Jóhannes Reykdal
19/07/2025
0

Þann 22. júní 2025 hleypti Tesla formlega af stokkunum tilraunaverkefni sínu með Robotaxi í Austin í Texas í Bandaríkjunum, og...

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Höf: Jóhannes Reykdal
18/06/2025
0

Corvette ZR1X árgerð 2026 hefur verið kynnt og verður með næstum ótrúlegum 1.250 hestöflum frá háþróaðri blendings drifrás sinni. LT7...

Næsta grein
Formúla 1: Skemmtilegar staðreyndir og tímamót

Formúla 1: Skemmtilegar staðreyndir og tímamót

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.