Laugardagur, 11. október, 2025 @ 1:40
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

PSA-samsteypan er kaupandi í 50-50 samruna við Fiat-Chrysler

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

PSA-samsteypan er kaupandi í 50-50 samruna við Fiat-Chrysler

Sameining bílafyrirtækjanna PSA-group, sem innifelur Peugeot, Citroen. DS, Opel og Vauxhall annarsvegar og Fiat Chrysler Automobiles, sem við sögðum frá fyrr í vikunni er orðin að veruleika

Samkvæmt frétt frá Bloomberg, lögðu Fiat Chrysler Automobiles og PSA Group mikið á sig að gera sameiningu þeirra eins jafna og mögulegt var, láta frá sér eignir, greiða sérstakan arð og dreifa stjórnarsætum. Það tók ekki langan tíma fyrir fjárfesta að átta sig á því hver kaupandinn er.

PSA er í hlutverki kaupandans

Hlutabréf Fiat Chrysler hoppuðu upp um 10 prósent á fimmtudag eftir að báðir aðilar tilkynntu um sameininguna, sem sett var fram sem 50-50 samruni. PSA lækkaði um það bil sömu upphæð og tók þar með hina dæmigerðu skerðingu yfirtökuaðilans.

Stærðfræðin ber það með sér. Hluthafar FCA munu fá tæplega 5 milljarða evra í sinn hlut, miðað við lokagengi á þriðjudag, áður en fregnir fór að berast af viðræðunum, þar sem báðir aðilar látið frá sér eignir áður en þeir settu eftirstöðvarnar í pottinn.

Leiðrétt var fyrir mismun á markaðsvirði og 5,5 milljarða evra arði sem er greiddur út til hluthafa Fiat Chrysler, „að ná 50/50 hlutafjáreign bendir til þess að PSA sé að greiða 32 prósent umfrangjald til að taka yfir stjórn FCA,“ sagði Philippe Houchois, sérfræðingur Jefferies í athugasemd.

„Hluthafar PSA taka meiri markaðsáhættu,“ sagði hann. Fulltrúar Fiat og PSA neituðu að tjá sig um þetta.

Frá og með þriðjudeginum var markaðsvirði PSA 22,6 milljarðir evra. Áður en það sameinast FCA mun fyrirtækið afhenda hluthöfum tæplega 3 milljarða evra hlut í franska hlutaframleiðandanum Faurecia og láta um 19,6 milljarða evra verða framlag til nýja fyrirtækisins.

Hluthafar FCA munu láta að minnsta kosti 5 milljörðum evra minna af hendi. Ítalska-ameríska fyrirtækið var með 20 milljarða evra markaðsvirði frá og með þriðjudeginum. En áður en samningnum verður lokað mun bílaframleiðandinn losa um 5,75 milljarða evra: Samhliða arðinum mun hann veita hluthöfum sínum róbótafyrirtækið Comau, með áætlað verðmæti um 250 milljónir evra.

Fiat-fjölskyldan fær góðan arð

Af 5,75 milljörðum evra í útborgun áður en samningnum lýkur mun stofnandi Fiat, Agnelli fjölskylda, uppskera tæpan milljarð dala að verðmæti.

Eignarhaldsfélag fjölskyldunnar, Exor, er stærsti hluthafi Fiat Chrysler og mun fá um 1,65 milljarða evra af heildinni. Fjölskyldan á rúmlega helming Exor, svo hlutur hennar í viðskiptunum yrði tæpar 900 milljónir evra, eða tæpur 1 milljarður dollara.

Formaður stjórnar Fiat Chrysler, umsjónarmaður Agnelli fjölskyldunnar, John Elkann, mun enn hafa mikið að segja í fyrirtækinu. Hann verður formaður sameinaðs fyrirtækis og Exor verður stærsti hluthafi þess með um 14 prósenta hlut.

11 manna stjórn hins nýja félags, sem stofnað er um þetta sameinaða fyrirtæki með aðsetur í Hollandi, mun vera með sex menn frá PSA, þar á meðal framkvæmdastjórann Carlos Tavares, sem verður áfram forstjóri í fimm ár, og fimm frá Fiat Chrysler.

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.