Mjög flott en ekki alveg nýtt myndband þar sem brunað er í gegnum 70 ára sögu Porsche sportbílsins á rúmum tveimur mínútum. Það er mikil kúnst og tókst þetta nógu vel til að ástæða sé að birta á… 73ja ára afmælinu.
Nýr rafknúinn Nissan Micra
Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...
Umræður um þessa grein