Mjög flott en ekki alveg nýtt myndband þar sem brunað er í gegnum 70 ára sögu Porsche sportbílsins á rúmum tveimur mínútum. Það er mikil kúnst og tókst þetta nógu vel til að ástæða sé að birta á… 73ja ára afmælinu.
2026 Polestar 5 EV kemur með allt að 872 hestöflum
Polestar hefur formlega afhjúpað nýja flaggskipið sitt, 2026 Polestar 5, glæsilegan fjögurra dyra rafmagns Grand Tourer sem er nánast eins...



