Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 9:09
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Polestar byggði sýningarsal úr snjó á heimskautsbaugnum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
15/01/2023
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Polestar byggði sýningarsal úr snjó á heimskautsbaugnum

„Polestar Snow Space“ í Finnlandi býður gestum upp á reynsluakstur og heitt súkkulaði

Ef snjókarlinn „Frosty“ ætti að ákveða að skipta út kústskafti sínu fyrir nýjan bíl, þá er augljós staður til að fara til að prufukeyra einn slíkan: Polestar sýningarsalur úr snjó á heimskautsbaugnum.

„Snjóhúsið er tæplega 12 metrar á hæð og búið til úr 3.000 rúmmetrum af snjó.

Formlega kallaður „Polestar Snow Space“ í bænum Rovaniemi í Finnlandi, gæti þessi tæplega 12 metra hái teningur gæti verið fullkominn í þessu tilliti.

Alrafmagnaði Polestar 2 sem þarna er til sýnis er úr málmi, en nánast allt annað sem er til sýnis inni er byggt úr snjó og ís: skúlptúrar sem sýna hjól, fjöðrunarhluta og bremsur.

Polestar Space – það eru um 130 slík „rými“ um allan heim – bjóða gestum upp á reynsluakstur á snjóbraut.

Þú getur ekki keypt bíl þar, þar sem flestir bílar Polestar eru seldar á netinu með „fyrst stafrænni“ gerð.

Eftirmynd fjöðrunarbúnaðar – úr ís.

„Snjórýmið“, sem var smíðað með 3.000 rúmmetrum af snjó frá finnska skíðasvæðinu Ounasvaara, opnaði dyr sínar (jæja, þær opnast eiginlega ekki) 10. janúar.

Það er með 2ja metra þykka veggi úr snjó og tók um það bil 20 daga að byggja húsið.

Byggingaraðili setti upp sérstök mót fyrir veggina sem síðan voru fyllt af snjó sem þjappað var saman.

Þetta „bílasnjóhús“ var innblásin af minimalískri skandinavískri hönnun höfuðstöðva Polestar í Gautaborg, Svíþjóð, og byggð af finnska fyrirtækinu Frozen Innovation eftir áætlunum sem teiknaðar voru af arkitektum Polestar.

Martin Österberg, markaðsstjóri Polestar Finnlands, sagði: „Bærinni í Rovaniemi er þekktur fyrir frábæra hönnun sína.

Við vildum heiðra þetta með því að búa til fallegt verk sem var innblásið af naumhyggjulegu og hreinu hönnunartungumáli vörumerkisins okkar.“

Gestir geta komið í heimsókn til 26. febrúar þegar teningurinn verður tekinn í sundur og snjónum skilað í skíðabrekkurnar.

En ekki örvænta, „Snow Space“ gæti komið aftur einhvern daginn.

(frétt á vef Autoblog)

Fyrri grein

Lexus RZ Sport Concept er í aðalhlutverki á Tokyo Auto Show

Næsta grein

Kia hlýtur fern GOOD DESIGN verðlaun

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Kia hlýtur fern GOOD DESIGN verðlaun

Kia hlýtur fern GOOD DESIGN verðlaun

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.