Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 19:42
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Polestar 2 Arctic Circle rallý-útgáfa

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
03/02/2022
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 3 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Polestar 2 Arctic Circle rallý-útgáfa

Sænski rafbílaframleiðandinn hefur breytt Polestar 2 verulega til að takast á við snjó og ís, með endurgerðri fjöðrun, meiri krafti og breyttri innréttingu.

Polestar hefur búið til einstaka, mótorsportútgáfu af Polestar 2 rafbílnum. Þróun og prófanir fara fram við norðurheimsskautsbaug.

Joakim Rydholm, yfirverkfræðingur undirvagnsþróunar Polestar, hefur leitt þróun Polestar farartækja í rúman áratug og er talsmaður þess að fínstilla bíla í umhverfi sem þessu.

„Fínstilling undirvagns á snjó og ís gerir okkur kleift að þróa bílana okkar eins og í hægri endursýningu og með betri nákvæmni,“ segir Joakim Rydholm. „Með svo litlu gripi getum við upplifað og greint hreyfingar á mun lægri hraða en á malbiki, sem þýðir að við getum í raun fínstillt hvernig bílarnir okkar hegða sér, niður í minnstu smáatriði. Þetta er uppáhaldsstaðurinn minn fyrir bílaþróun.“

Meira afl hefur einnig verið sótt til tvöfaldra rafmótora, þó að Polestar hafi staðfest að Arctic Circle útgáfan muni ekki fara í almenna framleiðslu.

Að utan heldur Polestar 2 Arctic Circle útgáfan sömu breiðu, mínímalísku hönnun og gerðin fyrir þjóðvegina með nokkrum rallý-innblásnum viðbótum, þar á meðal fjóra LED-kastara og koltrefjaplötu undir framstuðara til að vernda undirvagninn. Bíllinn er í matt-gráum og hvítum lit, hvítar 19 tommu OZ Racing rallýfelgur, með nagladekkjum.

Byggður á Long Range Polestar 2

Grunnbíllinn er Long Range útgáfan af Polestar 2, búinn Performance pakka. Afl- og togtölur hafa verið hækkaðar í 469 hö og 680 Nm (frá 402 hö og 660 Nm).

Við gætum jafnvel séð nokkrar af þessum áherslum koma í hefðbundna bílinn á einhverjum tímapunkti, segja þeir hjá Auto Express.

Samkvæmt Polestar er stýrikerfið í nýja bílnum á frumstigi, þannig að það gæti verið í þróun fyrir framtíðarútgáfu af 2.

Lykillinn að rallýupplýsingum Arctic Circle útgáfunnar er fjöðrunarkerfi hennar, með 30 prósent mýkri fjöðrunarhraða en staðalbíllinn er með. Veghæðin hefur verið aukin um 30 mm og Polestar hefur sett upp sérsniðna, þríhliða stillanlega Ohlins dempara og að framan eru 4 stimpla Brembo bremsur. Fram- og afturstífur hafa verið settar á til að auka snúningsstífni og næmni stýris.

Þessar breytingar hafa verið þróaðar af Joakim Rydholm, verkfræðingnum sem hannaði undirvagninn í Polestar, sem einnig er reyndur rallýökumaður.

Hann sagði: „Mig langaði að skemmta mér meira en venjulega með þessum bíl – geta gengið enn lengra hvað varðar afl og aksturseiginleika í vetrarumhverfi eins og á frosnu stöðuvatni. Jafnvægið og fyrirsjáanleikinn sem við höfum náð með aukinni veghæð og sérhæfðum dekkjum er sérstaklega áberandi þegar farið er inn í beygju á hlið, með stærra bros á vör en venjulega og með fulla stjórn.“

Sætin í bílnum eru sérbólstraðir kolgráir Recaro-stólar með gullinni áferð. Snjóskófla úr koltrefjum og dráttartaug eru fest aftan á bílinn.

(Byggt á frétt Auto Express og frétt Polestar– myndir Polestar)

?

Fleira tengt Polestar: 

Reynsluakstur Polestar 2: Lengri leiðin heim? Já takk!

Polestar 2 er kominn til landsins

Kolefnisfótspor Polestar 2

Polestar með þrjá nýja

Pólstjarnan – ein mikilvægasta stjarnan á himni

Fyrri grein

Polestar 2 er kominn til landsins

Næsta grein

Sá ódýrasti kveður markaðinn vestra

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Sá ódýrasti kveður markaðinn vestra

Sá ódýrasti kveður markaðinn vestra

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.