Laugardagur, 11. október, 2025 @ 11:37
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Playstation á hjólum?

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
13/07/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 5 mín.
276 8
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Playstation á hjólum?

Samkvæmt nýlegri skýrslu um framleiðslu sportbíla í Japan kemur fram að nýi Nissan GT-R verði með brunavél undir húddinu.

Það þykja óvæntar upplýsingar vegna þess að álitið var að núverandi kynslóð, R35 myndi vera grunnur næstu kynslóðar, R36 sem yrði þá að einhverju leyti rafvædd.

Kraftmikil handsmíðuð brunavél

Nú hafa hins vegar borist fréttir þess efnis, ef marka má vefmiðilinn „Best Car“ að nýr GT-R verði að mestu leyti endurgerð R35 kynslóðarinnar. Þessi aðferðafræði er sú sem menn eru meira og meira að snúa sér að í dag til að geta boðið framleiðslubíla í litlu upplagi án þess að þeir kosti hálfan handlegg.

Þetta sér maður hjá bílaframleiðendum eins og Subaru með BRZ, Dodge með Charger og Lexus með IS og svo Nissan með sinn eigin Z bíl.

Áframhaldandi framleiðsla

Greint hefur verið frá því Kazutoshi Mizuno aðalverkfræðingur hönnunar Nissan GT-R hafi verið að þróa milda blendingsútgáfu af sportbíl sem átti að verða hinn nýi R36 bíll. Mizuno hætti hins vegar hjá Nissan og því seinkaði verkefninu. Því er spáð að erfitt verði fyrir Nissan að hætta framleiðslunni á R35 árið 2022 eins og ráð var fyrir gert.

Því má reikna með að allavega ein árgerð enn af hinum goðsagnakennda sportbíl (R35), verði framleidd áður en til kynslóðaskipta kemur.

Enn og aftur, samkvæmt japanska bílavefnum „Best Car“ er sagt að R36 verði framleiðslubíll með hreinni brunavél með öllu því sem núverandi R35 hefur og meiru til.

Það verður hins vegar lítill útlitsmunur á bílunum þar sem svo stutt er á milli framleiðslu þeirra. Nissan áhugamenn muna eflaust eftir hve mikil breyting varð á bílnum í kynslóðaskiptum GT-R á milli R34 og R35.

Bráðum kemur rafmagn

Það kemur svo fram í greininni að aðeins sé mögulegt að nýr GT-R verði búinn bensínknúnum mótor vegna góðrar stöðu Nissan í framleiðslu rafmagns- og blendingsbíla.

Það gæti hjálpað Nissan að jafna út kolefnisaukninguna sem framleiðsla sportbílsins mun valda, sem partur af heildar framleiðslulínu fyrirtækisins.

Einn rosalegasti sportbíll allra tíma

Að sjálfsögðu, ef satt reynist, þýðir það ekki endilega að R36 verði bensínknúinn um alla framtíð – sérstaklega ekki ef ný kynslóð bílsins verður jafn langlíf og R35. Við megum búast við stöðugri þróun líkt og verið hefur í gegnum árin.

Það er því ekki langsótt að ætla að Nissan GT-R skrímslíð verði rafvæddur innan skamms.

Nissan Skyline GT-R, R34 árgerð 1999.
Nissan GT-R, R35 árgerð 2007.
Nissan GT-R, R35 árgerð 2021.

Vél og tækni:

Vél: 3,8 lítra, V6.

Hestöfl: 601 við 6,800 rpm.

Tog:  652 Nm við 3,200-5,800 rpm.

Hámarkshraði: 330 km.

Hámarkshraði: 330 km.

Drif: Aldrif.

Hjólabarðar: Að framan 255/40ZRF20 og að aftan 285/35ZRF20. Hjólbarðar fylltir með nítrógeni til að koma í veg fyrir flökt á loftþrýstingi í hraðakstri.

(Byggt á grein Autoblog)

Fyrri grein

BMW rafknúin „vespa“

Næsta grein

Nissan Leaf 2021 uppfærður með auknum öryggisbúnaði

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Nissan Leaf 2021 uppfærður með auknum öryggisbúnaði

Nissan Leaf 2021 uppfærður með auknum öryggisbúnaði

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.