Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:29
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Peugeot mun bæta við fimm nýjum rafbílum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
10/01/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Peugeot mun bæta við fimm nýjum rafbílum

Bílarnir munu verða viðbót við núverandi tegundarlínur fyrir árið 2025
Fyrirtækið sem er í eigu Stellantis mun bjóða upp á rafbíla afbrigði af öllum núverandi gerðum, þar á meðal rafmagns Peugeot 408

Peugeot mun setja á markað fimm nýjar rafmagnsútgáfur af núverandi gerðum á næstu tveimur árum áður en hann kynnir nýja fjölskyldu „bíla sem byggja eingöngu á grunni rafhlöðu“ bíla frá 2025.

Vörumerkið hefur þegar sett á markað eða afhjúpað rafknúnar útgáfur af Peugeot 208, Peugeot 2008, Peugeot 308 og Peugeot Rifter og stefnir á að bjóða upp á rafmagnsútgáfu af öllum gerðum sínum um miðjan áratuginn.

Nýr Peugeot 308 er nýjasta gerðin af rafknúnu afbrigði.
Peugeot 308.

Nú þegar er staðfest að rafmagnsútgáfa af nýjum Peugeot 408 coupé-sportjeppa sé í smíðum, en þessi nýjasta tilkynning frá vörumerkinu bendir eindregið til þess að nýjar rafmagnsútgáfur af vinsælum 3008 og 5008 sportjeppum gætu einnig verið á kortunum, sem og hugsanlega uppfærðar útgáfur af núverandi rafbílum, þar á meðal e-208, e-2008 og e-Rifter MPV.

Væntanlegur rafknúinn e-308 hlaðbakur kemur á markað á næstu mánuðum og mun líklega verða áfram í sölu í núverandi mynd fram til 2025 og ólíklegt er að 508 fái hreina rafknúna útgáfu í núverandi mynd, miðað við aldur.

„Nýju gerðirnar fimm sem koma á næstu tveimur árum munu óhjákvæmilega vera af núverandi gerðum sem við höfum, að vissu marki,“ sagði forstjóri Peugeot, Linda Jackson. „Og þú munt byrja að sjá allt sem við höfum séð á Inception frá 2025/2026 og áfram.

Nýja Inception hugmyndin er djörf viljayfirlýsing fyrir Peugeot EV-bíla í framtíðinni sem byggir á nýjum STLA-grunni móðurfyrirtækisins Stellantis.

Sá bíll var opinberaður á CES sýningunni í Las Vegas (og við fjölluðum um hann hér á síðunni) og gefur fyrstu vísbendingar um endurhugsun í grunninn á nálgun Peugeot að ytri hönnun, innri skipulagi og afkastagetu.

Líklegt er að fyrsti Inception-innblásinn framleiðslubíllinn verði sýndur árið 2025 og settur á markað árið 2026.

Peugeot 408.

Nýjar rafknúnar Peugeot-gerðir sem kynntar voru fyrir þann tíma munu áfram byggjast á annaðhvort CMP eða EMP2 mátgrunni, sem standa undir núverandi úrvali fólksbíla vörumerkisins.

Nýlegar njósnamyndir sem hafa verið sendar Autocar benda til þess að 3008 crossover-bíllinn verði endurgerður sem coupé-jepplingur á næstu árum og rafknúin útgáfa af þessari nýju gerð (eða afbrigði) myndi teljast ein af þessum fimm nýjum gerðum.

Nýi Peugeot 308 er líka væntanlegur í station-gerð og rafdrifinn.

Peugeot hefur enn ekki opinberlega staðfest áætlanir um nýjan crossover.

Hins vegar, ef fyrirtækið kynnir rafknúnar útgáfur af 3008 og 5008 crossoverum sínum, mun það vera vel í stakk búinn til að keppa við nokkra af mest seldu rafbílum í Evrópu, þar á meðal Kia Niro EV, Hyundai Kona Electric, Tesla Model Y og Volkswagen ID.4.

Áður en nýja fjölskyldan af STLA gerðunum kemur frá 2025 er búist við að rafbílar Peugeot verði í stórum dráttum svipaðir, tæknilega séð, núverandi bílum.

Öflugasti mótorvalkosturinn framleiðir nú 156 hestöfl en stærsta rafhlaðan sem völ er á – 51kWh eining – gefur um 400 km drægni í e-308.

Allar e-3008 og e-5008 gerðir gætu fengið aukið afl og rafhlöðugetu til að taka tillit til aukinnar stærðar, þyngdar og drægni fyrir langa vegalengd, en Peugeot segir enn lítið um endurbætur sem það gæti gert á núverandi kynslóð EV vélbúnaðar.

(vefsíður Autocar og Automotive Daily)

Fyrri grein

Upphituð öryggisbelti!

Næsta grein

Veturinn er rafmagnaður hjá Heklu!

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Veturinn er rafmagnaður hjá Heklu!

Veturinn er rafmagnaður hjá Heklu!

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.