Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 21:43
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Örbylgjuofninn gæti komið í veg fyrir að bílnum verði stolið

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
29/09/2025
Flokkar: Bílaheimurinn, Tækni
Lestími: 3 mín.
512 21
0
Car dealer with key close-up

Car dealer with key close-up

255
DEILINGAR
2.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nútíma bílþjófar þurfa ekki lengur að brjóta rúður eða eða troða vírum niður með hurðinni og plokka upp lása. Þeir nota rafsegulrofa (relay) til að stela lykillausum farartækjum á innan við 30 sekúndum.

Nútíma þjófar nota græju sem magnar merkið frá fjarstýringunni, sem þýðir að hægt er að nota lykil sem skilinn er eftir inni í húsinu þínu til að opna og ræsa bíl í innkeyrslunni þinni.

Græjan nemur merkið frá fjarstýringunni og magnar það upp og sendir það til annars móttakara nálægt ökutækinu.

Bíllinn skynjar ranglega að ökumaðurinn vill komast inn í bílinn og opnast sjálfkrafa. Þessi tegund bílþjófnaðar er möguleg með rafsegulmagnara sem geta síðan magnað merki fjarstýringarinnar innan úr húsinu þínu alla leið út í innkeyrsluna þína. Ferlið tekur aðeins nokkrar sekúndur og bíllinn er horfinn á mettíma. Óvænta lausnin gegn svo háþróaðuðum þjófum? Örbylgjuofninn þinn.

Af hverju örbylgjuofninn þinn heldur bílnum þínum öruggum

Örbylgjuofninn þinn er í raun málmsegulbúr, hylki sem hindrar rafsegulmerki.

Þegar þú setur „lykil” inn í örbylgjuofninn er ómögulegt að greina merki frá lyklinum.

Samfellt málmnet í hurðinni á örbylgjuofninum skapar rafsegulskjöld sem kemur í veg fyrir að rafsegulbylgjur sleppi í gegn. Hins vegar er nokkur áhætta fólgin í geymslu á fjarstýringunni inní ofninum. Ef einhver kveikir óvart á örbylgjuofninum eyðileggurðu bæði rándýru fjarstýringuna þína og hugsanlega ofninn líka.

Kostir til að verja lykilinn þinn

Öryggissérfræðingar mæla með því að geyma bíllykilinn þinn í lykla poka sem blokkar merki frá fjarstýringunni, einnig þekktur sem Faraday poki, frekar en að hætta á örbylgjuofnaðferðina.

Þessir sérsmíðuðu pokar eru nokkuð ódýrir, 10 til 20 dollarar, og útrýma hættu á virkjun fyrir slysni. Áhrifaríkir kostir eru meðal annars að pakka lyklum inn í álpappír, geyma þá í málmdós eða fjárfesta í sérstöku Faraday boxi sem er hannað fyrir lyklagripi.

Fyrri grein

Mercedes hyggst koma með arftaka A-Class með nýrri grunnútgáfu

Næsta grein

Nýir rafbílar á Ítalíu á sama verði og góð reiðhjól

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Nýir rafbílar á Ítalíu á sama verði og góð reiðhjól

Nýir rafbílar á Ítalíu á sama verði og góð reiðhjól

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.