Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 22:30
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýsköpunin fáguð

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
01/12/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 5 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýsköpunin fáguð

Toyota í Japan kynnti á heimasíðu sinni nýja útgáfu af vetnisbílnum Mirai með eftirfarandi orðum:

„Við kynnum til sögunnar nýjan 2021 Mirai. Byltingarkennd tækni þess er endurfædd með sléttri, háþróaðri hönnun. Glæsilegur viðvera án losunar og búist er við að þessi vetnisknúði rafbíll Mirai verði tiltækur í lok ársins 2020.

Markviss hönnun. Að innan sem utan.

Lægri, lengri og breiðari, ný hönnun Mirai, sem er með Coupé-útliti, er hið fullkomna jafnvægi sportlegs og glæsilegs útlits. Lægri staða bílsins – auðkennd með tiltækum 20 tommu álfelgum — hjálpar til við að skapa öflugri akstur. Að innan, fáanlegar satín-silfur eða koparlitaðar áherslur í innréttingu gera innréttingar Mirai jafn fágaðar og tækni bílsins.

Nútíma tækni mætir einstökum þægindum.

Flottur og einfaldur og allt samþætt áreynslulaust, hvert atriði af háþróaðri tækni inni í Mirai hjálpar til við að auka akstursupplifunina“.

Svo mörg voru þessi inngangsorð á vef Toyota, en formleg frumsýning á bílnum verður væntanlega fljótlega núna í desember.

En hvað er Mirai?

Þetta er annar bíllinn sem kallast Mirai en níundi bíll Toyota sem byggist á vetni. Toyota byrjaði að vinna að þeim árið 1992 og það var ekki fyrr en í fimmtu atrennu sem fyrirtækið kom fram með þann fyrsta.

Fyrsti Mirai, sem kynntur var árið 2015, seldist hægt. Um það bil 11.000 fundu eigendur, þar af um tæplega þúsund víðsvegar um Evrópu. Toyota stefnir að því að tífalda þetta að þessu sinni.

Þessi Mirai er byggður á sama grunni og Lexus LS. Það er um fimm metrar að lengd, sem er handhægt, því þó að eldsneytisgeymslan sé miklu minni en áður, tekur kerfið samt mikið pláss. Sitjandi undir vélarhlífinni eru 330 vetnis-eldsneytissellur, í stað 370 í fyrsta bílnum, sem gefur samt 172 hestöfl (aukning frá 153 hestöflum) og vegur 50% minna.

Afturhjóladrifinn

Nýi Mirai er afturhjóladrifinn og á milli vélarhúss og afturhjóla eru þrír vetnisgeymar í staðinn fyrir hefðbundna drifrás: einn í miðjustokknum, einn undir aftursætunum og einn fyrir framan farangursrýmið. Samtals rúma þeir 5,6 kg af vetni.

Það er einnig til staðar 1,24kWh rafhlaða sem vegur 45kg, sem geymir endurnýjanlega orku við hemlun svo dæmi sé tekið, eða lætur 180 hestafla mótorinn fá aukaskammt af orku 640 kíef hann biður um meira en eldsneytissellurnar geta skilað.

640 kílómetra aksturssvið

Mirai vegur um 1950 kg, sem er nokkuð mikið, en reikna má með að hefðbundinn rafbíll af sömu stærð sem aðeins notar rafhlöður og með svipað aksturssvið myndi vega meira. Toyota reiknar með að WLTP prófanirnar á aksturssviði muni gefa um 640 kílómetra aksturssvið.

Allt í sjónlínu ökumanns

Þegar hendurnar eru á stýrinu þá er Mirai með þann möguleika að birta allar upplýsingar í sjónlínu ökumanns, hraða, stefnuljós, og annað sem skiptir máli.

Stór upplýsingaskjár

12,3 tommu skjárinn í Mirai bíður þess að ökumaðurinn aðlagi hann að sínum þörfum. Tengdu símann til að hringja, senda skilaboð og nota kortin í símanum með Android Auto.

Hituð og loftkæld sæti

Öll sætin í Mirai, jafnt fram- sem aftursæti, eru með hita, og einnig er hægt að fá loftflæði sem kælir ef þess þarf.

Áfylling – bara vatn!

Ólíkt hefðbundnum rafbílum sem þarf að hlaða í margar klukkustundir, þá tekur það aðeins örfáar mínútur að fylla á Mirai – og áfyllingin er bara vatn!

Háþróuð eldsneytistækni

Mirai býr til orku með því að sameina vetni og súrefni úr andrúmsloftinu – og eini „útblásturinn“ er vatn!

Mikið lagt upp úr minni loftmótsstöðu

Við hönnun á Mirai var mikið lagt upp úr minni loftmótsstöðu eins og þetta myndband sýnir.

(byggt á vef Toyota.com og frétt á Autocar – myndir Toyota)

Fyrri grein

Þegar frysta fer þá leggjast sumardekkin í dvala

Næsta grein

Skoda mun vera áfram í flokki lítilla stationbíla með næsta Fabia

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Skoda mun vera áfram í flokki lítilla stationbíla með næsta Fabia

Skoda mun vera áfram í flokki lítilla stationbíla með næsta Fabia

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.